Haförn í Húsdýragarðinum 20. janúar 2005 00:01 Komið var með stóran og mikinn haförn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á dögunum en hann fannst austur í Grafningi þar sem hann hafði flogið á raflínu. Við áreksturinn fór „Erna“, en það heiti fékk fuglinn við komuna í bæinn, úr lið á vinstri væng. Erna kom við á Dýraspítalanum í Víðidal áður en hún kom í garðinn og þar var hún röntgenmynduð og gert að meiðslum hennar. Þar kom líka í ljós að þetta væri assa sem væri fimm ára og 6,7 kg að þyngd. Hafernir geta orðið allt að 7 kg að þyngd. Hún er því nokkuð vel á sig komin og eftir að umbúðir af væng hennar voru fjarlægðar fimm dögum síðar var talið best að setja hana í nýuppsett fuglabúr þar sem minkarnir hafa öllu jafna til umráða. Þar nær assan að þjálfa upp öflug flugtök aftur. Össunni verður mögulega sleppt næstu daga en á meðan er mikilvægt að þeir gestir sem koma til að sjá þennan tignarlega fugl sýni honum tillitssemi meðan á dvöl fuglsins stendur. Hafernir eru nefnilega einstaklega ófélagslyndir og hræðast manninn. Auk hafarnarins dvelja fjórir fálkar í endurhæfingu í Húsdýragarðinum. Þeir ránfuglar hafa eins og assan lent í hremmingum í náttúrunni og fá nú aðhlynningu þangað til sérfróðir fuglafræðingar segja til um hvenær þeir séu tilbúnir út í lífið aftur.MYND/Vísir Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Komið var með stóran og mikinn haförn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á dögunum en hann fannst austur í Grafningi þar sem hann hafði flogið á raflínu. Við áreksturinn fór „Erna“, en það heiti fékk fuglinn við komuna í bæinn, úr lið á vinstri væng. Erna kom við á Dýraspítalanum í Víðidal áður en hún kom í garðinn og þar var hún röntgenmynduð og gert að meiðslum hennar. Þar kom líka í ljós að þetta væri assa sem væri fimm ára og 6,7 kg að þyngd. Hafernir geta orðið allt að 7 kg að þyngd. Hún er því nokkuð vel á sig komin og eftir að umbúðir af væng hennar voru fjarlægðar fimm dögum síðar var talið best að setja hana í nýuppsett fuglabúr þar sem minkarnir hafa öllu jafna til umráða. Þar nær assan að þjálfa upp öflug flugtök aftur. Össunni verður mögulega sleppt næstu daga en á meðan er mikilvægt að þeir gestir sem koma til að sjá þennan tignarlega fugl sýni honum tillitssemi meðan á dvöl fuglsins stendur. Hafernir eru nefnilega einstaklega ófélagslyndir og hræðast manninn. Auk hafarnarins dvelja fjórir fálkar í endurhæfingu í Húsdýragarðinum. Þeir ránfuglar hafa eins og assan lent í hremmingum í náttúrunni og fá nú aðhlynningu þangað til sérfróðir fuglafræðingar segja til um hvenær þeir séu tilbúnir út í lífið aftur.MYND/Vísir
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira