Hard Rock lokar 30. maí 2005 00:01 Veitingastaðnum og rokkminjasafninu Hard Rock Cafe í Kringlunni hefur verið lokað eftir átján ára rekstur. Allir erlendir rokkmunir verða sendir til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs en ekki er ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Hard Rock var opnað sama ár og Kringlan, árið 1987, en það var veitingamaðinn Tómas Tómasson sem opnaði og rak staðinn á sínum tíma. Staðurinn sló strax í gegn og varð gríðarlega vinsæll veitingastaður. Undanfarin ár hefur þó hallað undan fæti í rekstrinum og aðsóknin ekki verið sem skyldi og svo fór að ákvörðun var tekin um að loka staðnum. Það voru blendnar tilfinningar hjá starfsmönnum þegar þeir voru að ganga frá og taka niður rokkmuni þegar fréttamann Stöðvar 2 bar að garði í dag. Elías Árnason, framkvæmdastjóri Hard Rock, segir starfsemina hafa verið góða á sínum tíma en tímarnir séu breyttir. Hann segir stað sem þennan eiga betur heima í miðbænum sökum stemningarinnar sem erfitt sé að mynda í verslunarmiðstöð eftir að henni lokar. Elís er bjartsýnn á að einhverjir íslenskir veitingamenn eigi eftir að taka sig til og opna nýjan Hard Rock stað í borginni, en ekkert liggur fyrir um slík áform enn sem er. Sjálfur hefur hann fært sig um set og tekið við veitingarekstri í Smáralindinni. Spurður hvað verði um alla munina á veitingastaðnum segir Elís erlendu munina verða senda til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs, enda eigi hún þá, en ekki sé ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Tónlistarmennirninr sjálfir eiga þá en ýmsar hugmyndir eru þó uppi á borðum um hvað verði gert við þá. Fréttir Innlent Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Veitingastaðnum og rokkminjasafninu Hard Rock Cafe í Kringlunni hefur verið lokað eftir átján ára rekstur. Allir erlendir rokkmunir verða sendir til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs en ekki er ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Hard Rock var opnað sama ár og Kringlan, árið 1987, en það var veitingamaðinn Tómas Tómasson sem opnaði og rak staðinn á sínum tíma. Staðurinn sló strax í gegn og varð gríðarlega vinsæll veitingastaður. Undanfarin ár hefur þó hallað undan fæti í rekstrinum og aðsóknin ekki verið sem skyldi og svo fór að ákvörðun var tekin um að loka staðnum. Það voru blendnar tilfinningar hjá starfsmönnum þegar þeir voru að ganga frá og taka niður rokkmuni þegar fréttamann Stöðvar 2 bar að garði í dag. Elías Árnason, framkvæmdastjóri Hard Rock, segir starfsemina hafa verið góða á sínum tíma en tímarnir séu breyttir. Hann segir stað sem þennan eiga betur heima í miðbænum sökum stemningarinnar sem erfitt sé að mynda í verslunarmiðstöð eftir að henni lokar. Elís er bjartsýnn á að einhverjir íslenskir veitingamenn eigi eftir að taka sig til og opna nýjan Hard Rock stað í borginni, en ekkert liggur fyrir um slík áform enn sem er. Sjálfur hefur hann fært sig um set og tekið við veitingarekstri í Smáralindinni. Spurður hvað verði um alla munina á veitingastaðnum segir Elís erlendu munina verða senda til Hard Rock samsteypunnar vestanhafs, enda eigi hún þá, en ekki sé ljóst hvernig íslensku munirnir verða varðveittir. Tónlistarmennirninr sjálfir eiga þá en ýmsar hugmyndir eru þó uppi á borðum um hvað verði gert við þá.
Fréttir Innlent Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira