Harry prins hæstánægður með að Íslandsferðin spurðist ekki út Kristján Hjálmarsson skrifar 20. ágúst 2013 10:42 Sjávarfossinn í Langá. Harry prins fékk fimm laxa og missti nokkra fiska í ánni. Harry Bretaprins var staddur hér á landi fyrir aðeins nokkrum dögum síðan og var þá við veiði í Langá. Harry, sem er fjórði í erfðaröðinni að bresku krúnunni, var í tvo daga við veiðar í ánni og veiddi fimm laxa og missti nokkra, samkvæmt heimildum Vísis. Harry og fylgdarlið flaug með Icelandair hingað til lands og fjölmiðlafulltrúi hans skoðaði reglulega íslenska fjölmiðla og var himinlifandi með að koma hans hingað til lands hefði ekki spurst út. Samkvæmt heimildum Vísis naut hann dvalarinnar hér á landi og spilaði meðal annars rugby á túninu við veiðihúsið í Langá. Þetta var ekki fyrsta ferð prinsins til landsins í ár. Hann kom hér fyrr í sumar og var við æfingar fyrir Suðurheimsskautsleiðangur. Með honum í för í það skipti var leikarinn Dominic West, úr þáttunum The Wire. Æfingarnar fóru fram á Langjökli en Harry kemur til með að fara í leiðangur um Suðurheimskautið í nóvember. Eins og margir eflaust vita kom faðir prinsins, Karl, margoft til landsins á sínum yngri árum. Hann dvaldi yfirleitt í Hofsá við veiðar. Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, vildi ekki tjá sig um veiðiferð prinsins. Hann sagði þó að Karl hefði komið hingað til lands á sínum tíma, veitt í Hofsá og einu sinni í Kjarrá. "Afi Harrys, Filipus drottningarmaður, veiddi einu sinni svo ég viti til í Norðurá," segir Bjarni. "Ef þetta reynist rétt með Harry er hann þriðji ættliðurinn sem veiðir á Íslandi." Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að prinsinn hafi hug á því að koma aftur til landsins. Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira
Harry Bretaprins var staddur hér á landi fyrir aðeins nokkrum dögum síðan og var þá við veiði í Langá. Harry, sem er fjórði í erfðaröðinni að bresku krúnunni, var í tvo daga við veiðar í ánni og veiddi fimm laxa og missti nokkra, samkvæmt heimildum Vísis. Harry og fylgdarlið flaug með Icelandair hingað til lands og fjölmiðlafulltrúi hans skoðaði reglulega íslenska fjölmiðla og var himinlifandi með að koma hans hingað til lands hefði ekki spurst út. Samkvæmt heimildum Vísis naut hann dvalarinnar hér á landi og spilaði meðal annars rugby á túninu við veiðihúsið í Langá. Þetta var ekki fyrsta ferð prinsins til landsins í ár. Hann kom hér fyrr í sumar og var við æfingar fyrir Suðurheimsskautsleiðangur. Með honum í för í það skipti var leikarinn Dominic West, úr þáttunum The Wire. Æfingarnar fóru fram á Langjökli en Harry kemur til með að fara í leiðangur um Suðurheimskautið í nóvember. Eins og margir eflaust vita kom faðir prinsins, Karl, margoft til landsins á sínum yngri árum. Hann dvaldi yfirleitt í Hofsá við veiðar. Bjarni Júlíusson, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur, vildi ekki tjá sig um veiðiferð prinsins. Hann sagði þó að Karl hefði komið hingað til lands á sínum tíma, veitt í Hofsá og einu sinni í Kjarrá. "Afi Harrys, Filipus drottningarmaður, veiddi einu sinni svo ég viti til í Norðurá," segir Bjarni. "Ef þetta reynist rétt með Harry er hann þriðji ættliðurinn sem veiðir á Íslandi." Þá hefur Vísir heimildir fyrir því að prinsinn hafi hug á því að koma aftur til landsins.
Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Sjá meira