Helgi Seljan hjólar í Mottumars: „Siðlaust drasl“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. mars 2017 11:47 Helgi Seljan er sjónvarpsmaður ársins. Nýkrýndur sjónvarpsmaður ársins, Helgi Seljan, segir söfnunarátakið Mottumars aðeins til þess fallið að fóðra auglýsingastofur. Helgi tjáir skoðun sína á Twitter en þar segir hann; „Mottumars er siðlaust drasl sem fyrst og síðast feedar auglýsingastofur“ og deilir í leiðinni grein um rafsígarettur. Helgi bætir um betur á Facebook: „Árið 2010 fóru 2 milljónir af þeim 60 sem söfnuðust í Mottumars til Krabbameinsrannsókna. Restin fór til auglýsingastofa og milliliða. Það er mun betra að leggja beint inn á Krabbameinsfélög um allt land en að taka þátt í þessu drasli.“ Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Brandenburg segir ummæli Helga ótrúlega ábyrgðarlaus.Að neðan má sjá auglýsinguna fyrir Mottumars 2017 sem vakið hefur mikla athygli.Grínistinn góðkunni Þorsteinn Guðmundsson, sem hefur lengi verið andlit átaksins, segir þetta vera bagaleg tíðindi ef satt reynist. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter.Mottumars er siðlaust drasl sem fyrst og síðast feedar auglýsingastofur https://t.co/3GjZbCVasW— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 3, 2017 Eftir tístið skapaðist umræða á milli Helga og átaksins. @helgiseljan Öfugt við veipið þá? #þúveistbetur pic.twitter.com/4QFhfJV6fa— #þúveistbetur (@Mottumars) March 3, 2017 Þorsteinn Guðmundsson blandar sér í málið. @helgiseljan ... sem eru vondar fréttir fyrir þá sem hafa gefið vinnu sína í þetta í gegnum tíðina, sem sagt, ef satt reynist.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) March 3, 2017 Tengdar fréttir Þungt högg og sárt fyrir Mottumars frá sjónvarpsmanni ársins Framkvæmdastjóri Brandenburgar auglýsingastofu segir Helga Seljan fara með staðlausa stafi. 3. mars 2017 12:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Nýkrýndur sjónvarpsmaður ársins, Helgi Seljan, segir söfnunarátakið Mottumars aðeins til þess fallið að fóðra auglýsingastofur. Helgi tjáir skoðun sína á Twitter en þar segir hann; „Mottumars er siðlaust drasl sem fyrst og síðast feedar auglýsingastofur“ og deilir í leiðinni grein um rafsígarettur. Helgi bætir um betur á Facebook: „Árið 2010 fóru 2 milljónir af þeim 60 sem söfnuðust í Mottumars til Krabbameinsrannsókna. Restin fór til auglýsingastofa og milliliða. Það er mun betra að leggja beint inn á Krabbameinsfélög um allt land en að taka þátt í þessu drasli.“ Framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar Brandenburg segir ummæli Helga ótrúlega ábyrgðarlaus.Að neðan má sjá auglýsinguna fyrir Mottumars 2017 sem vakið hefur mikla athygli.Grínistinn góðkunni Þorsteinn Guðmundsson, sem hefur lengi verið andlit átaksins, segir þetta vera bagaleg tíðindi ef satt reynist. Hér að neðan má sjá umræðuna á Twitter.Mottumars er siðlaust drasl sem fyrst og síðast feedar auglýsingastofur https://t.co/3GjZbCVasW— Helgi Seljan (@helgiseljan) March 3, 2017 Eftir tístið skapaðist umræða á milli Helga og átaksins. @helgiseljan Öfugt við veipið þá? #þúveistbetur pic.twitter.com/4QFhfJV6fa— #þúveistbetur (@Mottumars) March 3, 2017 Þorsteinn Guðmundsson blandar sér í málið. @helgiseljan ... sem eru vondar fréttir fyrir þá sem hafa gefið vinnu sína í þetta í gegnum tíðina, sem sagt, ef satt reynist.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) March 3, 2017
Tengdar fréttir Þungt högg og sárt fyrir Mottumars frá sjónvarpsmanni ársins Framkvæmdastjóri Brandenburgar auglýsingastofu segir Helga Seljan fara með staðlausa stafi. 3. mars 2017 12:55 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Þungt högg og sárt fyrir Mottumars frá sjónvarpsmanni ársins Framkvæmdastjóri Brandenburgar auglýsingastofu segir Helga Seljan fara með staðlausa stafi. 3. mars 2017 12:55