Innlent

Herjólfur siglir til Þorlákshafnar

Herjólfur fer fyrstu ferð dagsins til Þorlákshafanr í stað Landeyjahafnar í dag, vegna óhagstæðs sjólags við Landeyjahöfn.

Að sögn skipstjórans virðist sandrif vera að myndast austan við höfnina þar sem ólag getur myndast þegar aldan skellur á því. Reynt verður að mæla dýpið utan við höfnina um leið og öldu lægir.

Óvíst er hvort Herjólfur siglir til Landeyja síðar í dag.







Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×