Hinsegin dagar með pólitísku sniði Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 10. ágúst 2013 19:11 Arnarhóll var heldur betur litríkur og fjölbreytilegur í dag. MYND/STEFÁN KARLSSON Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. Gleðigangan fór af stað klukkan tvö í dag, en þetta var í þrettánda skipti sem hún er haldin. Alls voru 39 atriði hluti af litríkri skrúðgöngu í ár. Vagnar sem ætlaðir voru sem ádeila á umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda gegn samkynhneigðum voru áberandi, sem og vagnar til heiðurs uppljóstrurunum Bradley Manning og Edward Snowden. Hátíðin var því með fremur pólitísku sniði þetta árið. Eva María Þórarinsdóttir, formaður Hinsegin daga 2013, segir mikilvægt að minna á bág kjör hinsegin fólks í öðrum löndum. Þá segir hún að það sé mikilvægt að fólk hafi í huga að mannréttindi séu ekki einkamál þjóða. Sendiherrar Bandaríkjana og Kanada á Íslandi skelltu sér í litríkan skrúða og tóku þátt í Gleðigöngunni. Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjana, tók þátt í göngunni í þriðja skipti í ár. Hann segir að það sé mikilvægt að halda áfram að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra og þó að mikill árangur hafi nú náðst sé enn langt í land. Stewart Weeler, sendiherra Kanada á Íslandi, er sjálfur samkynhneigður og gekk gönguna í dag með manni sínum. Hann segir Ísland og Kanada mjög samstíga hvað varðar baráttumála samkynhneigðra. Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar gengu með í Gleðigöngunni í dag, þar á meðal Ómar Ragnarsson, en hann hefur tekið þátt síðan leyft var að bílar keyrðu með göngunni. Þá lét Jón Gnarr sig ekki vanta frekar en fyrri daginn Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira
Fjöldi fólks fylgdist með Gleðigöngu Hinsegin daga í miðbæ Reykjavíkur í dag. Sendiherrar Kanada og Bandaríkjana á Íslandi tóku þátt í göngunni að ógleymdum Jóni Gnarr borgarstjóra. Gleðigangan fór af stað klukkan tvö í dag, en þetta var í þrettánda skipti sem hún er haldin. Alls voru 39 atriði hluti af litríkri skrúðgöngu í ár. Vagnar sem ætlaðir voru sem ádeila á umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda gegn samkynhneigðum voru áberandi, sem og vagnar til heiðurs uppljóstrurunum Bradley Manning og Edward Snowden. Hátíðin var því með fremur pólitísku sniði þetta árið. Eva María Þórarinsdóttir, formaður Hinsegin daga 2013, segir mikilvægt að minna á bág kjör hinsegin fólks í öðrum löndum. Þá segir hún að það sé mikilvægt að fólk hafi í huga að mannréttindi séu ekki einkamál þjóða. Sendiherrar Bandaríkjana og Kanada á Íslandi skelltu sér í litríkan skrúða og tóku þátt í Gleðigöngunni. Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjana, tók þátt í göngunni í þriðja skipti í ár. Hann segir að það sé mikilvægt að halda áfram að berjast fyrir réttindum samkynhneigðra og þó að mikill árangur hafi nú náðst sé enn langt í land. Stewart Weeler, sendiherra Kanada á Íslandi, er sjálfur samkynhneigður og gekk gönguna í dag með manni sínum. Hann segir Ísland og Kanada mjög samstíga hvað varðar baráttumála samkynhneigðra. Fjölmargir þjóðþekktir einstaklingar gengu með í Gleðigöngunni í dag, þar á meðal Ómar Ragnarsson, en hann hefur tekið þátt síðan leyft var að bílar keyrðu með göngunni. Þá lét Jón Gnarr sig ekki vanta frekar en fyrri daginn
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs Innlent Fleiri fréttir „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Sjá meira