Innlent

Hittu Bon Jovi á Laugaveginum

Vinkonurnar Klara Björns og Beta Gagga með Jon Bon Jovi á Laugaveginum.
Vinkonurnar Klara Björns og Beta Gagga með Jon Bon Jovi á Laugaveginum.
Æskuvinkonurnar, Beta Gagga og Klara Björns hittu rokkgoðið Jon Bon Jovi á Laugarveginum á laugardaginn var, þar sem hann sat úti og fékk sér léttar veitingar. Stjarnan slakar nú á hér á landi en hann er að ná sér eftir aðgerð á hné.

Vinkonurnar ræddu við kappann og fengu svo að láta taka mynd af sér  með honum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×