Höfuðborgarbúar þurfa að grafa upp sköfuna Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 07:18 Þurrt verður í dag og bjart þannig að það gæti einnig þurft að skafa í fyrramálið. Vísir/E.Ól. „Eftir því sem ég best veit þá er þetta í fyrsta sinn í haust sem höfuðborgarbúar þurfa að skafa af bílunum sínum,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstöfunni, í samtali við Vísi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem voru snemma á ferð í morgun þurftu margir að skafa af bílum sínum á leið sinni til vinnu. Haraldur segir að það hafi rignt dálítið seinnipartinn í gær og svo hafi verið léttskýjað í nótt. „Þá fraus á jörðinni. Það var ekki frost í mælahæð, það er í tveggja metra hæð, en eins og gerist í svona bjartviðri þá fraus á bílum og á jörðinni.“Þannig að höfuðborgarbúar þurfa að fara að grafa upp sköfurnar?„Já, svona seint í september er það bara eðlilegt. Það eru þessar aðstæður að þegar það er léttskýjað á nóttunni þá verður svona kalt,“ segir Haraldur.En hvernig líta næstu nætur út?„Nú verður þurrt í dag og bjart þannig að það gæti þurft að skafa í fyrramálið þó að minni líkur séu á því. Svo er spáð rigningu seint á morgun, þá mildara loft, þannig að næstu nætur þar á eftir þá ættu menn að geta hvílt sköfuna.“ Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
„Eftir því sem ég best veit þá er þetta í fyrsta sinn í haust sem höfuðborgarbúar þurfa að skafa af bílunum sínum,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur á Veðurstöfunni, í samtali við Vísi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem voru snemma á ferð í morgun þurftu margir að skafa af bílum sínum á leið sinni til vinnu. Haraldur segir að það hafi rignt dálítið seinnipartinn í gær og svo hafi verið léttskýjað í nótt. „Þá fraus á jörðinni. Það var ekki frost í mælahæð, það er í tveggja metra hæð, en eins og gerist í svona bjartviðri þá fraus á bílum og á jörðinni.“Þannig að höfuðborgarbúar þurfa að fara að grafa upp sköfurnar?„Já, svona seint í september er það bara eðlilegt. Það eru þessar aðstæður að þegar það er léttskýjað á nóttunni þá verður svona kalt,“ segir Haraldur.En hvernig líta næstu nætur út?„Nú verður þurrt í dag og bjart þannig að það gæti þurft að skafa í fyrramálið þó að minni líkur séu á því. Svo er spáð rigningu seint á morgun, þá mildara loft, þannig að næstu nætur þar á eftir þá ættu menn að geta hvílt sköfuna.“
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira