Hreindýr flækt í ólöglegri girðingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. október 2013 12:33 Tveir tarfar eru fastir í girðingu við Borg á Mýrum, skammt frá Höfn í Hornafirði. Mynd/Sigurður Guðjónsson Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson
Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04
Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21