Hreindýr flækt í ólöglegri girðingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. október 2013 12:33 Tveir tarfar eru fastir í girðingu við Borg á Mýrum, skammt frá Höfn í Hornafirði. Mynd/Sigurður Guðjónsson Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson
Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Sjá meira
Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04
Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21