Hreindýr flækt í ólöglegri girðingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 19. október 2013 12:33 Tveir tarfar eru fastir í girðingu við Borg á Mýrum, skammt frá Höfn í Hornafirði. Mynd/Sigurður Guðjónsson Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Tveir tarfar eru fastir í girðingu á Flateyjarlandi við Borg á Mýrum skammt frá Höfn í Hornfirði. Alls sex hreindýr festu horn sín í girðingunni og tókst fjórum að losa sig, þó margir enn með hluta girðingarinnar á hornum sér.Tveir sitja hins vegar eftir. Flestir þeirra tarfa sem flækja sig í girðingu upplifa hægan og kvalarfullan dauðdaga. Að sögn Skúla Benediktssonar, hreindýraleiðsögumanns, þá er vandamálið ekki nýtt af nálinni. Á síðastliðinum 13 árum hafa fjölmörg hreindýr drepist eftir að hafa flækts í ólöglegum girðingum sem liggja niðri. „Það er hægt að bjarga þessum dýrum en því fylgir mikill kostnaður fyrir sveitarfélagið. Tarfarnir bjargast ef þeir fella hornin en annars munu þeir líklega drepast þarna. Þó þeir komist lífs af þá sleppa þeir sjaldan óskaddaðir,“ segir Skúli. Umrædd girðing er á landssvæði í eigu ríkisins. Skúli segir það hins vegar á ábyrgð sveitarfélagsins að tryggja girðingar séu löglegar. „Það er ítrekað búið að gera athugasemdir vegna þessara girðinga en það virðist sem það beri engan árangur.“ Meðfylgjandi myndir tók Sigurður Guðjónsson frá Borg á Mýrum.Mynd/Sigurður Guðjónsson
Tengdar fréttir Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04 Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21 Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Girðingar í góðu standi en hreindýr drepast úr hor Bæjarstjóri Hornafjarðar segir girðingar í góðu lagi í landi Flateyjar í Mýrum. Því ættu engin hreindýr að flækjast í þeim og drepast. Hins vegar sé það áhyggjuefni að hreindýr í Hornafirði hafi drepist úr hor á undanförnum dögum og því sé brýnt að rannsaka beitarþol. Fréttastofa greindi frá því í gær að tveir dýraverndunarsinnar hefðu kært 14. apríl 2012 13:04
Tveir kært Hornafjörð vegna hreindýradrápa Tveir dýraverndunarsinnar hafa kært sveitarfélag Hornafjarðar fyrir meint brot á lögum um dýravernd og girðingarlögum. Fjöldi hreindýra hefur drepist í sveitarfélaginu eftir að hafa flækst í girðingarvír. 13. apríl 2012 19:21