Hryllilegar afleiðingar umferðaslysa - læknir hélt þrungna ræðu Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2011 19:11 Læknir á bráðamóttökunni segir ekki erfitt að hlúa að fórnarlömbum umferðarslysa á meðan hægt er að bjarga lífi. Gríðarlega erfitt sé hins vegar að segja aðstandendum að ástvinur þeirra sé látinn. Landsmenn minntust fórnarlamba umferðarslysa í dag. Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum stóðu fyrir einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb umferðarslysa í dag. Þar minntist forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sérstaklega þeirra sem starfa á vettvangi umferðarslysa. „Og öllum þeim sem koma til bjargar og sinna því verki að tryggja að og reyna eftir fremsta megin að líf tapist ekki," sagði Ólafur Ragnar. Þá gáfu nokkrir viðbragðsaðilar innsýn inn í hvernig það væri að koma að slysum, meðferð og björgun fólks sem lendir í umferðarslysum. „Það er ekki erfitt að vinna við slysin á meðan getur gert það sem maður á að gera og allt gengur upp, þá getur maður farið heim og sofið vel. En það er hitt sem er erfitt því raunverulegu fórnarlömb umferðarslysanna eru þau sem eru eftirlifandi, það eru þeir sem finna til," sagði Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttökunni. Hann segir erfiðast að bera aðstandendum fregnir af því þegar börn hafa látist. „Þannig þegar ég fer og þarf að tilkynna það, er því ekki lokið. Þá fer ég inn í næsta herbergi og hringi í fjölskyldu mína og athuga hvort það sé ekki í lagi með börnin mín," segir Viðar. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Læknir á bráðamóttökunni segir ekki erfitt að hlúa að fórnarlömbum umferðarslysa á meðan hægt er að bjarga lífi. Gríðarlega erfitt sé hins vegar að segja aðstandendum að ástvinur þeirra sé látinn. Landsmenn minntust fórnarlamba umferðarslysa í dag. Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum stóðu fyrir einnar mínútu þögn til minningar um fórnarlömb umferðarslysa í dag. Þar minntist forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, sérstaklega þeirra sem starfa á vettvangi umferðarslysa. „Og öllum þeim sem koma til bjargar og sinna því verki að tryggja að og reyna eftir fremsta megin að líf tapist ekki," sagði Ólafur Ragnar. Þá gáfu nokkrir viðbragðsaðilar innsýn inn í hvernig það væri að koma að slysum, meðferð og björgun fólks sem lendir í umferðarslysum. „Það er ekki erfitt að vinna við slysin á meðan getur gert það sem maður á að gera og allt gengur upp, þá getur maður farið heim og sofið vel. En það er hitt sem er erfitt því raunverulegu fórnarlömb umferðarslysanna eru þau sem eru eftirlifandi, það eru þeir sem finna til," sagði Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttökunni. Hann segir erfiðast að bera aðstandendum fregnir af því þegar börn hafa látist. „Þannig þegar ég fer og þarf að tilkynna það, er því ekki lokið. Þá fer ég inn í næsta herbergi og hringi í fjölskyldu mína og athuga hvort það sé ekki í lagi með börnin mín," segir Viðar.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira