Innlent

Hugsanlega hætt að refsa hælisleitendum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Horfið verður frá því að refsa hælisleitendum á Íslandi fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum, verði tillögur starfshóps innanríkisráðherra sem fjallað hefur um málefni útlendinga utan evrópska efnahagssvæðisins að veruleika. Tillögurnar voru kynntar blaðamönnum í gær. Hópurinn leggur að auki til að komið verði á laggirnar sjálfstæðri úrskurðarnefnd í málefnum hælisleitenda, sem hugsanlega nái til allra kærumála á grundvelli útlendingalaga.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×