Hvað varð um vestræna samvinnu? Baldur Þórhallsson skrifar 6. júlí 2010 06:30 Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. Þjóðir Evrópu hafa ákveðið að ESB gegni lykilhlutverki í að tryggja öryggi borgaranna með friðsamlegri samvinnu sín á milli án hernaðaruppbyggingar. Þannig hefur það orðið hlutskipti ESB að vera helsti vettvangur samvinnu Evrópuþjóða gegn ógnum samtímans eins og hryðjuverkum og umhverfisvá. Þjóðir Evrópu hafa einnig orðið ásáttar um að ESB stuðli að jöfnuði og réttlæti samhliða skilvirku markaðshagkerfi. Markmið uppbyggingarstefnu ESB er að stuðla að bættum kjörum allra íbúa sambandsins - hvar sem þeir eru í sveit settir. Öryggishlutverk NATO er takmarkað við að draga úr ógn við ytri landamæri Evrópu eins og í Afganistan. Meginmarkmið samvinnu þjóða innan Evrópusambandsins er að stuðla að pólitísku, efnahagslegu og félagslegu öryggi íbúa sambandsins. NATO hefur fyrir margt löngu stigið til hliðar og afhent ESB þetta hlutverk. Vestræn samvinna heitir í dag Evrópusamvinna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Skoðun Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Bönnum íþróttamót barna fyrir kl. 10 um helgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar Skoðun Húsnæði er forsenda bata Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann skrifar Skoðun Í skugga misvægis atkvæðanna Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Spurningar og svör um Evrópumál Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Skýr sýn og metnaður Hákon Stefánsson skrifar Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir skrifar Skoðun Allir geta drukknað en enginn þarf að drukkna Hildur Vattnes Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar Skoðun Fjórar leiðir til að verða besta útgáfan af þér Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Ferðalag sálna Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Ekkert samráð – ekkert traust Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun Að vera með BRCA-stökkbreytingu Brynja Rún Sævarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til foreldra í Stakkaborg Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Rammaáætlun og Hvammsvirkjun: Heimilt en ekki skylt Mörður Árnason skrifar Skoðun Hvernig þjóð viljum við vera? Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Ingu Sæland Ragnar Erling Hermannsson skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka kvenna og karla Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar Sjá meira
Á kaldastríðsárunum bar vestræn samvinna, sem byggði á grunngildum lýðræðis, mannréttinda og friðar, sigurorð af alræðisstjórnum í Mið- og Austur-Evrópu. Samvinna lýðræðisríkja innan NATO og ESB lagði grunninn að þessum sigri. Samvinna Evrópuþjóða innan Evrópusambandsins hefur í dag tekið við því hlutverki sem vestræn samvinna gegndi svo giftusamlega í um hálfa öld. Samvinna þjóða innan ESB byggir á grunngildum lýðræðis, mannréttinda, markaðshagkerfis og réttláts ríkisvalds. Þjóðir Evrópu hafa ákveðið að ESB gegni lykilhlutverki í að tryggja öryggi borgaranna með friðsamlegri samvinnu sín á milli án hernaðaruppbyggingar. Þannig hefur það orðið hlutskipti ESB að vera helsti vettvangur samvinnu Evrópuþjóða gegn ógnum samtímans eins og hryðjuverkum og umhverfisvá. Þjóðir Evrópu hafa einnig orðið ásáttar um að ESB stuðli að jöfnuði og réttlæti samhliða skilvirku markaðshagkerfi. Markmið uppbyggingarstefnu ESB er að stuðla að bættum kjörum allra íbúa sambandsins - hvar sem þeir eru í sveit settir. Öryggishlutverk NATO er takmarkað við að draga úr ógn við ytri landamæri Evrópu eins og í Afganistan. Meginmarkmið samvinnu þjóða innan Evrópusambandsins er að stuðla að pólitísku, efnahagslegu og félagslegu öryggi íbúa sambandsins. NATO hefur fyrir margt löngu stigið til hliðar og afhent ESB þetta hlutverk. Vestræn samvinna heitir í dag Evrópusamvinna.
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Samtrygging verkalýðshreyfingar og samtaka atvinnulífsins í eftirlaunasjóðum launafólks Kári Jónsson skrifar
Skoðun Agaleysi í íslenskum skólum - Kennarar þurfa valdið til baka Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Svar við greininni „Lífsstílslæknar og samsæriskenningar um mettaða fitu“ Hópur lækna skrifar
Skoðun Viðreisn, Sjálfstæðisflokkurinn og fátæka fólkið Yngvi Ómar Sighvatsson ,Jón Ferdínand Estherarson skrifar
Skoðun Meiri rökræður, minni áróður: Borgaraþing fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Valgerður Björk Pálsdóttir skrifar
Skoðun Mannekla á leikskólum Rakel Björk Benediktsdóttir Borg,Margrét Edda Gnarr,Hannes Daði Haraldsson skrifar