Hvergerðingar fordæma undanþágu fyrir Hellisheiðarvirkjun Garðar Örn Úlfarsson skrifar 3. maí 2014 08:00 Reynt er að minnka úblástur brennisteinsvetnis frá Hellisheiðarvirkjun. Fréttablaðið/Vilhelm Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Undanþágan var samþykkt 22. apríl. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 30. apríl síðastliðinn var umsögnin rædd og eftirfarandi fært til bókar: „Bæjarráð Hveragerðisbæjar furðar sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað er að virka og hafa verið nýttar annars staðar. Vonandi mun tilraunaverkefni um niðurdælingu gefa góða raun en á meðan eru íbúar austustu byggða höfuðborgarsvæðisins og íbúar fyrir austan fjall leiksoppar tilraunaverkefnis sem heitir Hellisheiðarvirkjun en berlega hefur komið í ljós að þar var farið af stað meira af kappi en forsjá.“ „Sambærilegar stofnanir á höfuðborgarsvæðinu hafa ítrekað mótmælt þeirri mengun sem nú berst yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir bæjarráðið sem kveðst furða sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað sé að virki.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, undrast málavexti. „Okkur finnst mjög sérkennilegt að eftirlitsstofnun, sem á að gæta þess að aðstæður fólks og umhverfi sé eins og best verður á kosið, fari fram með þessum hætti. Okkur finnst freklega verið að ganga á rétt íbúa ef undanþága verður veitt frá reglugerðinni sem sett var, ekki bara hér heldur einnig á höfuðborgarsvæðinu. Það er óskiljanlegt að rekstraraðili Orkuveitunnar, sem er Reykjavíkurborg, skuli ekki bera hag íbúa sinna betur fyrir brjósti en þetta.“ Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Bæjarráð Hveragerðis fordæmir að Heilbrigðiseftirlit Suðurlands gefi Hellisheiðarvirkjun jákvæða umsögn um tímabundna undanþágu frá hertum ákvæðum um styrk brennisteinsvetnis í andrúmslofti. Undanþágan var samþykkt 22. apríl. Á fundi bæjarráðs Hveragerðisbæjar þann 30. apríl síðastliðinn var umsögnin rædd og eftirfarandi fært til bókar: „Bæjarráð Hveragerðisbæjar furðar sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað er að virka og hafa verið nýttar annars staðar. Vonandi mun tilraunaverkefni um niðurdælingu gefa góða raun en á meðan eru íbúar austustu byggða höfuðborgarsvæðisins og íbúar fyrir austan fjall leiksoppar tilraunaverkefnis sem heitir Hellisheiðarvirkjun en berlega hefur komið í ljós að þar var farið af stað meira af kappi en forsjá.“ „Sambærilegar stofnanir á höfuðborgarsvæðinu hafa ítrekað mótmælt þeirri mengun sem nú berst yfir höfuðborgarsvæðið,“ segir bæjarráðið sem kveðst furða sig á því að forsvarsmenn Orkuveitu Reykjavíkur skuli ekki fyrir löngu hafa nýtt sér þær lausnir til mengunarvarna sem vitað sé að virki.Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, undrast málavexti. „Okkur finnst mjög sérkennilegt að eftirlitsstofnun, sem á að gæta þess að aðstæður fólks og umhverfi sé eins og best verður á kosið, fari fram með þessum hætti. Okkur finnst freklega verið að ganga á rétt íbúa ef undanþága verður veitt frá reglugerðinni sem sett var, ekki bara hér heldur einnig á höfuðborgarsvæðinu. Það er óskiljanlegt að rekstraraðili Orkuveitunnar, sem er Reykjavíkurborg, skuli ekki bera hag íbúa sinna betur fyrir brjósti en þetta.“
Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira