Hyggst virkja Skaftá og reisa fóðurverksmiðju 12. janúar 2010 18:34 Virkjun Skaftár í landi Skálar á Síðu er á teikniborðinu og stefnt að því að framkvæmdir fari á fullt á næsta ári. Samhliða er áformað að reisa fóðurverksmiðju fyrir fiskeldi, sem nýti orkuna.Skaftá er í röð tíu vatnsmestu fljóta landsins en nú þegar hugmyndir, um að veita henni úr farvegi sínum á hálendinu vestur yfir til Tungnár- og Þjórsárvirkjana, virðast úr sögunni er eigandi Skálar, Þórarinn Kristinsson, langt kominn með undirbúning að virkjun hennar við bæinn. Hann segir stefnt að 4 megavatta rennslisvirkjun og rannsóknir, teikningar og leyfi séu komin vel af stað.Fyrir Skaftárelda 1783 var Skál talin ein besta bújörð á Íslandi. Eldhraunið stórspillti hins vegar jörðinni, tók af víðfeðmar engjar, og færði Skaftá upp að fjallsrótum. Hefðbundnum búskap var hætt á Skál fyrir um 20 árum. Síðan hefur hún verið frístundajörð, lengst af í eigu fjögurra lækna, en Þórarinn keypti hana fyrir fjórum árum.Hann hyggst stífla Skaftá neðan við bæinn og veita henni í hundrað metra löngum göngum í gegnum höfða sem skagar út í ána. Vélasamstæður komi til með að vera rúmt ár í framleiðslu og vonast hann til orkuframleiðsla hefjist árið 2011.Hann býst ekki við mikilli andstöðu. Hann segir að virkjuninni fylgi engin uppistöðulón enda verði hún rennslisvirkjun. Hún verði bara til að bæta svæðið.Faðir hans, Kristinn í Björgun, var frumkvöðull í fiskeldi með stöð sinni í Tungu í Landbroti og nú vonast Þórarinn til að fóðurverksmiðja fyrir lax og bleikju verði risin í sveitinni árið 2012. Hráefnið verði afgangar eins og afskurður og fiskislóg.Honum svíður að sjá fólksfækkunina. Það sé líka alvarlegt að meðalbóndi á svæðinu sé tíu árum eldri en annarsstaðar á landinu. Þetta sé skelfilegt og þessvegna sé nauðsynlegt að efla atvinnulíf í sveitinni. Þar séu gríðarleg tækifæri og þau verði að nýta. Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Virkjun Skaftár í landi Skálar á Síðu er á teikniborðinu og stefnt að því að framkvæmdir fari á fullt á næsta ári. Samhliða er áformað að reisa fóðurverksmiðju fyrir fiskeldi, sem nýti orkuna.Skaftá er í röð tíu vatnsmestu fljóta landsins en nú þegar hugmyndir, um að veita henni úr farvegi sínum á hálendinu vestur yfir til Tungnár- og Þjórsárvirkjana, virðast úr sögunni er eigandi Skálar, Þórarinn Kristinsson, langt kominn með undirbúning að virkjun hennar við bæinn. Hann segir stefnt að 4 megavatta rennslisvirkjun og rannsóknir, teikningar og leyfi séu komin vel af stað.Fyrir Skaftárelda 1783 var Skál talin ein besta bújörð á Íslandi. Eldhraunið stórspillti hins vegar jörðinni, tók af víðfeðmar engjar, og færði Skaftá upp að fjallsrótum. Hefðbundnum búskap var hætt á Skál fyrir um 20 árum. Síðan hefur hún verið frístundajörð, lengst af í eigu fjögurra lækna, en Þórarinn keypti hana fyrir fjórum árum.Hann hyggst stífla Skaftá neðan við bæinn og veita henni í hundrað metra löngum göngum í gegnum höfða sem skagar út í ána. Vélasamstæður komi til með að vera rúmt ár í framleiðslu og vonast hann til orkuframleiðsla hefjist árið 2011.Hann býst ekki við mikilli andstöðu. Hann segir að virkjuninni fylgi engin uppistöðulón enda verði hún rennslisvirkjun. Hún verði bara til að bæta svæðið.Faðir hans, Kristinn í Björgun, var frumkvöðull í fiskeldi með stöð sinni í Tungu í Landbroti og nú vonast Þórarinn til að fóðurverksmiðja fyrir lax og bleikju verði risin í sveitinni árið 2012. Hráefnið verði afgangar eins og afskurður og fiskislóg.Honum svíður að sjá fólksfækkunina. Það sé líka alvarlegt að meðalbóndi á svæðinu sé tíu árum eldri en annarsstaðar á landinu. Þetta sé skelfilegt og þessvegna sé nauðsynlegt að efla atvinnulíf í sveitinni. Þar séu gríðarleg tækifæri og þau verði að nýta.
Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira