Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Selfoss 1-1 Kristján Óli Sigurðsson á Kópavogsvelli skrifar 26. ágúst 2012 00:01 Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Breiðablik og Selfoss skildu jöfn í 17. umferð Pepsídeildar karla í kvöld. Liðin áttu sitt hvorn hálfleikinn, en Blikar leiddu í hálfleik eftir fínt skallamark Rafns Andra Haraldssonar eftir frábæra fyrirgjöf Þórðar Steinars Hreiðarssonar besta manns Blika í leiknum. Logi Ólafsson hefur heldur betur messað yfir sínum mönnum í hálfleik því hans menn mættu mjög ákveðnir til leiks í síðari hálfleiknum. Tómas Leifsson jafnaði svo leikinn eftir vel útfærða sókn á 63. mínútu eftir fína sendingu Viðar Arnar Kjartanssonar. Það sem eftir lifði leiks fengu bæði lið fín færi til að gera útum leikinn en tókst ekki. Sanngjörn niðurstaða og Selfyssingar eiga enn ágætis möguleika á að halda sæti sínu í deildinni.Logi Ólafsson: Sáttur miðað við fyrri hálfleikinn „Þeir yfirspiluðu okkur á löngum köflum í fyrri hálfleik, en við náðum að þétta okkur vel í þeim síðari. Við hefðum getað gert fleiri mörk eftir að við jöfnuðum en þeir fengu líka fín færi þannig við erum sáttir með stigið.“ Aðspurður hvað Selfoss þurfi mörg stig til að halda sæti sínu sagði Logi. „Er ekki talað um að það þurfi rúmlega 20 stig til að halda sér í deildinni og það ætlum við okkur að gera.“Ólafur Kristjánsson: Eins og svart og hvítt. „Síðari hálfleikurinn var var jafn slappur og fyrri hálfleikurinn var góður. Við vorum gysnir, opnir og lítil gæði hjá okkur fram á við. Það sem við fórum yfir í hálfleik var fokið útum gluggann strax eftir 5 mínútur. "Eftir á að hyggja getum við líka prísað okkur sæla með að fá þó eitt stig úr þessum leik.“ Breiðablik ætlaði sér Evrópusæti í sumar um það sagði Ólafur. „Það er enn möguleiki en með svona spilamennsku verður það langsótt.“Tómas Leifsson: Náðum upp tempói í síðari hálfleik „Staðan í hálfleik var verðskulduð við vorum hægir og einfaldlega á hælunum í upphafi leiks.“ Við náðum upp meira tempói í síðari hálfleik og fengum ágætis færi til að vinna leikinn, bæði ég og Jón Daði. Selfyssingar náðu nokkrum fínum sóknum í síðari hálfleiknum. „Maður ser smá fúll en það er allt annað sjá til liðsins í síðustu 3 leikjum og við óttumst ekkert ef við höldum áfram á þessari braut,“ sagði maður leiksins á Kópavogsvelli í kvöld.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira