Innlent

Íbúar í Dölum mótmæla skertri löggæslu

Gissur Sigurðsson skrifar
Ögmundur Jónasson tók við undirskriftunum.
Ögmundur Jónasson tók við undirskriftunum.
Fulltrúar íbúa í Dölunum afhentu Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra undirskriftalista með 14 hundruð nöfnum heimamanna á ellefta tímanum í morogun, þar sem þeir mótmæla skertri löggæslu í héraðinu. Nú stendur til að leggja niður eina stöðugildi lögreglumanns í Búðardal, en þá verða 80 kílómetarr i næstu lögreglu, sem er í Borgarnesi. Þessu mótmæla heimamenn með þessum hætti.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×