Icelandair fellir niður flug til Denver Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. maí 2014 16:44 Flugstjóra og flugmenn vantar til að fljúga til og frá Denver í dag og á morgun. vísir/gva Icelandair fellir niður flugferðir til og frá Denver í Bandaríkjunum í dag á morgun vegna vöntunar á flugmönnum og flugstjórum. Þá hafa seinkanir orðið á tveimur flugferðum til og frá Glasgow vegna vélaskorts. Þetta kemur fram á vefsíðu Icelandair. Flugmenn höfðu boðað til verkfalls í dag en Alþingi setti í gær lög á verkfallsaðgerðir flugmanna og varð því ekkert úr fyrirhugaðri vinnustöðvun. Vinnustöðvun flugmanna hófst hinn 9. maí síðastliðinn. Tvö tólf klukkustunda verkföll voru boðuð 16. og 20. maí og tveggja sólarhringa verkfall boðað 23. maí. Þá hafði verið boðað til verkfalls frá klukkan sex að morgni 30. maí til klukkan sex að morgni 3. júní. Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54 Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13. maí 2014 21:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Icelandair fellir niður flugferðir til og frá Denver í Bandaríkjunum í dag á morgun vegna vöntunar á flugmönnum og flugstjórum. Þá hafa seinkanir orðið á tveimur flugferðum til og frá Glasgow vegna vélaskorts. Þetta kemur fram á vefsíðu Icelandair. Flugmenn höfðu boðað til verkfalls í dag en Alþingi setti í gær lög á verkfallsaðgerðir flugmanna og varð því ekkert úr fyrirhugaðri vinnustöðvun. Vinnustöðvun flugmanna hófst hinn 9. maí síðastliðinn. Tvö tólf klukkustunda verkföll voru boðuð 16. og 20. maí og tveggja sólarhringa verkfall boðað 23. maí. Þá hafði verið boðað til verkfalls frá klukkan sex að morgni 30. maí til klukkan sex að morgni 3. júní.
Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22 Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54 Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00 Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00 Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13. maí 2014 21:30 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46
Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14. maí 2014 00:01
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14. maí 2014 14:22
Flugmenn gagnrýna yfirstjórn Icelandair "Hvenær brestur þolinmæði hluthafa gagnvart forstjóra Icelandair Group?“ 13. maí 2014 14:54
Icelandair segist ekki fella niður flug nema í ítrustu neyð Flugmenn og fulltrúar Icelandair kenna hvor öðrum um að flugferðir féllu niður á sunnudag. 12. maí 2014 07:00
Verkföll næsta mánuðinn geta raskað ferðum þúsunda Semjist ekki í kjaradeilu flugmanna og flugfreyja við Icelandair gæti orðið mikil röskun á flugi næstu vikurnar. Flugvirkjar eru með lausa samninga. Ferðaþjónustan segist hafa orðið fyrir miklu tjóni vegna verkfalls. 13. maí 2014 07:00
Býst við að flug verði með venjulegum hætti „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. 16. maí 2014 09:25
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08
Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13. maí 2014 21:30