Imon-málið: Sigurjón og Elín sýknuð Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júní 2014 11:45 Steinþór Gunnarsson, Elín Sigfúsdóttir og Sigurjón Þ. Árnason. Vísir Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun vegna lánveitinga til félagsins Imon ehf. til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum í miðju bankahruni eða þremur dögum fyrir setningu neyðarlaganna. Málið er höfðað af embætti sérstaks saksóknara þar sem þau Sigurjón, Elín, og Steinþór voru ákærð í tengslum við sölu bankans á bréfum í sjálfum sér með 5 milljarða króna láni til félagsins Imon ehf. sem var í eigu Magnúsar Ármann. Sakarkostnaður Sigurjóns og Elínar mun greiðast úr ríkissjóði en helmingur sakarkostnaðar Steinþórs verður einnig greiddur af ríkissjóði. Samtals greiðir ríkið því tæplega 30 milljónir í sakarkostnað í málinu Steinþór er ákærður fyrir markaðsmisnotkun fyrir að hafa með því að kynna kaup Ímons á hlutabréfum í bankanum sem raunveruleg viðskipti, en ákæruvaldið telur að aðeins hafi verið um sýndarviðskipti að ræða.Steinþór Gunnarsson var dæmdur í níu mánaða fangelsi.visir/vilhelmSigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir þá vera mjög ánægða með þessa niðurstöðu. „Við höfum haldið því fram frá upphafi að hann sé saklaus og því kemur þetta ekki á óvart,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Látum ekki lögfræðilega hafvillu bera okkur frá ströndum réttarríkisins Við úrlausn réttarágreinings, hvort heldur er í einka- eða sakamálum, hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum, vilja borgarar sérhvers lýðræðis ríkis búa við þá vissu, að bæði stjórnvöld og dómstólar beiti úrlausnarvaldi sínu óhlutdrægt, innan hæfilegs tíma og í samræmi við lög sem birt höfðu verið áður en ágreiningur reis. Þegnar ríkja sem búa við þessa vissu, þetta öryggi, eru sagðir búa í réttarríki. 8. janúar 2014 07:00 Viðskiptin afgreidd á innan við tveimur tímum Magnús Ármann sagðist hafa séð í því "tækifæri til að skjóta sér inn í stokkinn.“ 29. apríl 2014 11:58 Aðalmeðferð í Imon-málinu fer fram í dag Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. 28. apríl 2014 09:18 Björgólfsfeðgar neituðu aðkomu að málinu Feðgarnir voru stærstu eigendur Landsbankans þegar viðskiptin áttu sér stað. 29. apríl 2014 18:30 Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað. 27. apríl 2014 19:02 Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn. 28. apríl 2014 13:18 „Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“ Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta. 28. apríl 2014 15:41 Björgólfsfeðgar í héraðsdómi Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. 29. apríl 2014 12:36 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Dómsuppsaga í Imon-málinu var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur en Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, voru bæði sýknuð. Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar, var aftur á móti dæmdur í níu mánaða fangelsi, þar af hálft ár á skilorði. Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun vegna lánveitinga til félagsins Imon ehf. til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum í miðju bankahruni eða þremur dögum fyrir setningu neyðarlaganna. Málið er höfðað af embætti sérstaks saksóknara þar sem þau Sigurjón, Elín, og Steinþór voru ákærð í tengslum við sölu bankans á bréfum í sjálfum sér með 5 milljarða króna láni til félagsins Imon ehf. sem var í eigu Magnúsar Ármann. Sakarkostnaður Sigurjóns og Elínar mun greiðast úr ríkissjóði en helmingur sakarkostnaðar Steinþórs verður einnig greiddur af ríkissjóði. Samtals greiðir ríkið því tæplega 30 milljónir í sakarkostnað í málinu Steinþór er ákærður fyrir markaðsmisnotkun fyrir að hafa með því að kynna kaup Ímons á hlutabréfum í bankanum sem raunveruleg viðskipti, en ákæruvaldið telur að aðeins hafi verið um sýndarviðskipti að ræða.Steinþór Gunnarsson var dæmdur í níu mánaða fangelsi.visir/vilhelmSigurður G. Guðjónsson, verjandi Sigurjóns Þ. Árnasonar, segir þá vera mjög ánægða með þessa niðurstöðu. „Við höfum haldið því fram frá upphafi að hann sé saklaus og því kemur þetta ekki á óvart,“ sagði Sigurður í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Látum ekki lögfræðilega hafvillu bera okkur frá ströndum réttarríkisins Við úrlausn réttarágreinings, hvort heldur er í einka- eða sakamálum, hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum, vilja borgarar sérhvers lýðræðis ríkis búa við þá vissu, að bæði stjórnvöld og dómstólar beiti úrlausnarvaldi sínu óhlutdrægt, innan hæfilegs tíma og í samræmi við lög sem birt höfðu verið áður en ágreiningur reis. Þegnar ríkja sem búa við þessa vissu, þetta öryggi, eru sagðir búa í réttarríki. 8. janúar 2014 07:00 Viðskiptin afgreidd á innan við tveimur tímum Magnús Ármann sagðist hafa séð í því "tækifæri til að skjóta sér inn í stokkinn.“ 29. apríl 2014 11:58 Aðalmeðferð í Imon-málinu fer fram í dag Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. 28. apríl 2014 09:18 Björgólfsfeðgar neituðu aðkomu að málinu Feðgarnir voru stærstu eigendur Landsbankans þegar viðskiptin áttu sér stað. 29. apríl 2014 18:30 Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað. 27. apríl 2014 19:02 Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn. 28. apríl 2014 13:18 „Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“ Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta. 28. apríl 2014 15:41 Björgólfsfeðgar í héraðsdómi Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. 29. apríl 2014 12:36 Mest lesið Þróaði app til að hjálpa fólki í meðferð þegar kerfið brást Neytendur Fólk eigi ekki að greiða fyrir að nota peninginn sinn Neytendur Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Atvinnulíf Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Sjá meira
Látum ekki lögfræðilega hafvillu bera okkur frá ströndum réttarríkisins Við úrlausn réttarágreinings, hvort heldur er í einka- eða sakamálum, hjá stjórnvöldum eða fyrir dómstólum, vilja borgarar sérhvers lýðræðis ríkis búa við þá vissu, að bæði stjórnvöld og dómstólar beiti úrlausnarvaldi sínu óhlutdrægt, innan hæfilegs tíma og í samræmi við lög sem birt höfðu verið áður en ágreiningur reis. Þegnar ríkja sem búa við þessa vissu, þetta öryggi, eru sagðir búa í réttarríki. 8. janúar 2014 07:00
Viðskiptin afgreidd á innan við tveimur tímum Magnús Ármann sagðist hafa séð í því "tækifæri til að skjóta sér inn í stokkinn.“ 29. apríl 2014 11:58
Aðalmeðferð í Imon-málinu fer fram í dag Í málinu eru þrír fyrrverandi stjórnendur Landsbankans ákærðir fyrir markaðsmisnotkun. 28. apríl 2014 09:18
Björgólfsfeðgar neituðu aðkomu að málinu Feðgarnir voru stærstu eigendur Landsbankans þegar viðskiptin áttu sér stað. 29. apríl 2014 18:30
Sonurinn enn að jafna sig á handtöku föður Fyrrverandi yfirmaður verðbréfamiðlunar Landsbankans segir son sinn enn vera að jafna sig á því þegar hann horfði á föður sinn handtekinn í harkalegum aðgerðum sérstaks saksóknara vegna rannsóknar á Imon-málinu. Hann telur hörku í húsleit og handtöku algjörlega þarflausa enda hafi þetta verið tveimur og hálfu ári eftir að viðskiptin sem ákært var fyrir áttu sér stað. 27. apríl 2014 19:02
Sigurjón fór mikinn í ræðu sinni í héraðsdómi Aðalmeðferð hófst í Imon málinu í dag. Meðal ákærðu er Sigurjón Þ. Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans sem hélt þrumuræðu þar sem hann kannaðist ekkert við þær sakir sem hann er borinn. 28. apríl 2014 13:18
„Við vorum bara að sinna því sem okkur bar“ Steinþór Gunnarsson, fyrrverandi forstöðumaður verðbréfamiðlunar Landsbankans, sagðist ekkert hafa gert af sér í Imon málinu í dag, honum hafi verið óheimilt að hafa upplýsingar um fjármögnun lánaviðskipta. 28. apríl 2014 15:41
Björgólfsfeðgar í héraðsdómi Björgólfur Thor Björgólfsson er mættur í Héraðsdóm Reykjavíkur þar sem hann mun gefa skýrslu í Imon málinu. 29. apríl 2014 12:36