Innlent

Ingólfur í varðhald en Steingrímur í farbann

Ingólfur Helgason.
Ingólfur Helgason.

Steingrímur Kárason fyrrverandi framkvæmdastjóri áhættustýringar Kaupþings og Ingólfur Helgason, fyrrverandi fyrrverandi forstjóri bankans á Íslandi, voru leiddir fyrir dómara við Héraðsdóms Reykjavíkur á tólfta tímanum í gærkvöldi, en þeir voru báðir handteknir við komuna til landsins i gærmorgun.

Samkvæmt heimildum krefst sérstakur saksóknari gæsluvarðhaldsúrskurðar yfir Ingólfi og að Steingrímur verði úrskurðaður í farbann. Ekki hafa fengist nánari fregnir af afgreiðslu dómara, í málum þeirra.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×