Inhale fær gríðarlega blendnar viðtökur í Bandaríkjunum Valur Grettisson skrifar 21. október 2010 23:18 Nýjasta kvikmynd Baltastar Kormáks, Inhale, fær aldeilis blendnar móttökur gagnrýnanda í Bandaríkjunum en hún verður frumsýnd þar um helgina. Svo virðist sem gagnrýnendur finnist hún beinlínis léleg eða frábær. Þannig fær Baltasar útreið hjá tímaritinu Variety sem segir söguna þreytta hasarmynd sem einkennist af ósannfærandi leik. Annar gagnrýnandi, sem tilheyrir kvikmyndasíðunni Metromix, og vitnað er til á Rottentomatoes.com, segir myndina kjánalega spennumynd sem líti á sig sem listrænan siðferðisboðskap. Henni mistakist þó hrapalega. Hann bætir svo um betur og segir myndina í raun líta út eins og ef leikstjórinn Robert Rodrigues hefði ekki verið að grínast þegar hann gerði Grindhouse myndina Machete. Sú mynd er ekki enn kominn til sýningar hér á landi en ku vera ofbeldisfullur óður til mexíkóskrar b-myndagerðar. Á heimasíðu Rottentomatoes, sem er miskunnarlaus í stjörnugjöfum gagnvart kvikmyndum, mælist myndin með 42 prósent. Sem er vel undir meðallagi. Á heimasíðunni The Metacritic, sem er af svipuðum toga og Rottentomatoes, fær myndin 31 af 100. En Baltasar þarf ekki að örvænta því aðrir gagnrýnendur, og virtir, eru beinlínis yfir sig hrifnir af kvikmyndinni. Þannig segir gagnrýnandi The New York Observer, Rex Reed, að myndin sé dýnamískur þriller sem veiti áhorfendum hrollvekjandi sýn inn í raunverulegan heim. Hann víkur þó nokkrum orðum að leikstjórn Baltasar og segir hann ekki hafa haft næg tök á leikurunum og þeir sýni frekar flatneskjulegan leik. Aftur á móti segir sami gagnrýnandi að aðalleikari myndarinnari Dermot Mulroney eigi stjörnuleik. Hann spyr svo í lokin hversvegna hann sé ekki ofurstjarna ein sog Brad Pitt eða Matt Damon. Rýnin í The Hollywood Reporter er af svipuðu meiði og hjá Alex Reed. Þar er talað um frábæran leik Mulroney. Hann segir endinn einnig magnaðan, eins og högg í magann. Hvernig sem fer þá eru það áhorfendurnir sem skipta máli en myndin verður frumsýnd vestan hafs á morgun. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Nýjasta kvikmynd Baltastar Kormáks, Inhale, fær aldeilis blendnar móttökur gagnrýnanda í Bandaríkjunum en hún verður frumsýnd þar um helgina. Svo virðist sem gagnrýnendur finnist hún beinlínis léleg eða frábær. Þannig fær Baltasar útreið hjá tímaritinu Variety sem segir söguna þreytta hasarmynd sem einkennist af ósannfærandi leik. Annar gagnrýnandi, sem tilheyrir kvikmyndasíðunni Metromix, og vitnað er til á Rottentomatoes.com, segir myndina kjánalega spennumynd sem líti á sig sem listrænan siðferðisboðskap. Henni mistakist þó hrapalega. Hann bætir svo um betur og segir myndina í raun líta út eins og ef leikstjórinn Robert Rodrigues hefði ekki verið að grínast þegar hann gerði Grindhouse myndina Machete. Sú mynd er ekki enn kominn til sýningar hér á landi en ku vera ofbeldisfullur óður til mexíkóskrar b-myndagerðar. Á heimasíðu Rottentomatoes, sem er miskunnarlaus í stjörnugjöfum gagnvart kvikmyndum, mælist myndin með 42 prósent. Sem er vel undir meðallagi. Á heimasíðunni The Metacritic, sem er af svipuðum toga og Rottentomatoes, fær myndin 31 af 100. En Baltasar þarf ekki að örvænta því aðrir gagnrýnendur, og virtir, eru beinlínis yfir sig hrifnir af kvikmyndinni. Þannig segir gagnrýnandi The New York Observer, Rex Reed, að myndin sé dýnamískur þriller sem veiti áhorfendum hrollvekjandi sýn inn í raunverulegan heim. Hann víkur þó nokkrum orðum að leikstjórn Baltasar og segir hann ekki hafa haft næg tök á leikurunum og þeir sýni frekar flatneskjulegan leik. Aftur á móti segir sami gagnrýnandi að aðalleikari myndarinnari Dermot Mulroney eigi stjörnuleik. Hann spyr svo í lokin hversvegna hann sé ekki ofurstjarna ein sog Brad Pitt eða Matt Damon. Rýnin í The Hollywood Reporter er af svipuðu meiði og hjá Alex Reed. Þar er talað um frábæran leik Mulroney. Hann segir endinn einnig magnaðan, eins og högg í magann. Hvernig sem fer þá eru það áhorfendurnir sem skipta máli en myndin verður frumsýnd vestan hafs á morgun.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira