Innsæi frumsýnd í Berlín: Högni söng þjóðsönginn Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. júní 2016 17:00 Aðstandendur heimildarmyndarinnar og gestir höfðu miklu að fagna í Berlín í gær. Vísir Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Heimildarmyndin Innsæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur var heimsfrumsýnd í Berlín í gær fyrir troðfullu húsi. Myndin verður svo sýnd í 30 kvikmyndahúsum víðs vegar um Þýskaland á næstunni. Myndin er framleidd af Klikk productions sem er í eigu Kristínar en myndin verður frumsýnd hér á landi í október. Eftir frumsýningu voru haldnar pallborðsumræður þar sem leikstjórarnir og aðrir tengdir myndinni töluðu við gesti og svöruðu spurningum. Gleðin var mikil eftir sýningu eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi þar sem Högni Egilsson úr Hjaltalín stóðst ekki mátið og söng þjóðsönginn fyrir þá sem vildu heyra. Hann á einmitt titillag myndarinnar en Úlfur Eldjárn sér annars um tónlistina.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.Gamall og nýr þankagangurInnsæi fjallar um það fyrirbæri sem titillinn vísar í. Hina óskilgreindu tilfinningu innra með okkur öllum sem mannkynið virðist vera treysta minna og minna á í heimi stöðugra tækninýjunga. Boðskapur myndarinnar er sá að heimurinn sé að fara í gegnum örari breytingar en nokkur sinni fyrr og því verði mannkynið að tileinka sér nýja, eða kannski öllu heldur gamla, tegund hugsunar sem felur í sér að treysta meira á innsæi. Innsæi er skoðað út frá nokkrum hliðum, bæði vísindalegum og heimsspekilegum. Talað er við taugalífeðlisfræðinga, geðlækna og listamenn. Meðal annars er fylgst er með hópi breskra skólakrakka sem kennt var að takast á við stöðugt upplýsingaflæði nútímans með notkun núvitundar (e. mindfulness) og starfsemi heilans út frá taugalífeðlisfræði.Sjá má stiklu úr myndinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fleiri fréttir Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Sjá meira
Nýir tímar kalla á breytt hugarfar InnSæi eftir Kristínu Ólafsdóttur og Hrund Gunnsteinsdóttur verður heimsfrumsýnd í Berlín þann 29. júní næstkomandi. Efni myndarinnar heillar erlenda dreifingaraðila þótt nafnið sé þeim framandi. 25. júní 2016 13:45