Innlent

Ís Vatnajökuls gleður augað

Vísir skrifar
Þennan magnaða íshelli er að finna í sunnanverðum Vatnajökli. Einar Rúnar Sigurðsson, fjallaleiðsögumaður hjá Öræfaferðum, segir ferðamenn mjög áhugasama um íshellaferðir og það séu helst ljósmyndarar sem fari í slíkar ferðir á vegum fyrirtækisins.
Þennan magnaða íshelli er að finna í sunnanverðum Vatnajökli. Einar Rúnar Sigurðsson, fjallaleiðsögumaður hjá Öræfaferðum, segir ferðamenn mjög áhugasama um íshellaferðir og það séu helst ljósmyndarar sem fari í slíkar ferðir á vegum fyrirtækisins. vísir/vilhelm
Ekki er hlaupið að því að komast inn undir íshelluna í sunnanverðum Vatnajökli. Mikinn öryggisviðbúnað þarf, hjálma og viðeigandi græjur. Þá verður ekki komist á staðinn án þess að fara með báti.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins, var þarna á ferð í vikunni og fangaði mikilfengleik náttúrunnar og sjónarspil.

vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm
vísir/vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×