Ísfirðingum ráðlagt að halda sig innandyra í gærkvöldi Gissur Sigurðsson skrifar 16. október 2014 07:31 Vísir/Egill Aðalsteinsson Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Þá mældist mengunin tvö þúsund míkrógrömm í rúmmetra á mæli við lögreglustöðina, en við 600 grömm á fólk að fara að hafa varann á. Þetta kom Ísfirðingum í opna skjöldu þar sem þeir eru umþaðbil eins langt frá gosinu og hægt er, innan landsteinanna og þeir hafa hingað til nær alveg sloppið við gasmengun. Klukkan sex í morgun var mengunargildið þar komið niður í 600. Spáð er austlægri átt í dag og að gasmengun leggi til vesturs og verði hennar vart frá sunnanverðum Vestjförðum og suður um til Reykjaness og útlit er fyrir að mengunarsvæðið verði álíka á morgun. Heldur minni skjálftavirkni virðist hafa verið við gosstöðvarnar í nótt en undanfarnar nætur, en ekkert lát er þó á gosinu. Bárðarbunga Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Almannavarnir ríkislögreglustjóra sendu Ísfirðingum og að líkindum fleiri Vestfirðingum SMS skeyti um klukkan ellefu í gærkvöldi þar sem varað var við háu mengunargildi frá eldgosinu í Holuhrauni og var fólki bent á að halda sig innandyra, loka öllum gluggum og hækka hita á öllum ofnum. Þá mældist mengunin tvö þúsund míkrógrömm í rúmmetra á mæli við lögreglustöðina, en við 600 grömm á fólk að fara að hafa varann á. Þetta kom Ísfirðingum í opna skjöldu þar sem þeir eru umþaðbil eins langt frá gosinu og hægt er, innan landsteinanna og þeir hafa hingað til nær alveg sloppið við gasmengun. Klukkan sex í morgun var mengunargildið þar komið niður í 600. Spáð er austlægri átt í dag og að gasmengun leggi til vesturs og verði hennar vart frá sunnanverðum Vestjförðum og suður um til Reykjaness og útlit er fyrir að mengunarsvæðið verði álíka á morgun. Heldur minni skjálftavirkni virðist hafa verið við gosstöðvarnar í nótt en undanfarnar nætur, en ekkert lát er þó á gosinu.
Bárðarbunga Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira