Viðskipti innlent

Ísland í stóru hlutverki í kynningarmyndbandi Chevrolet

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Bílaframleiðandinn Chevrolet hefur birt kynningarmyndband þar sem Ísland og íslensk náttúra gegna stóru hlutverki.

Í myndbandinu er fylgst með skrautlegri ökuferð tveggja ungra vina þar sem Captiva-sportjeppinn spreytir sig við íslenskar aðstæður.

Eru forráðamenn Chevrolet sagðir virkilega ánægðir með útkomuna og telja þeir að fleiri verkefni frá Íslandi eigi eftir að rata inn í kynningarefni Chevrolet í framtíðinni.

Myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×