Íslendingar krefjast svara um njósnir Bandaríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 31. október 2013 11:27 Sigmundur sagði óeðlilegt að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum. Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Íslensk stjórnvöld hafa formlega óskað eftir svörum frá stjórnvöldum Bandaríkjanna hvort njósnir hafi verið stundaðar hér á landi, gegn stjórnmálamönnum og almenningi. Þetta kom fram í svari Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra við spurningu Ögmundur Jónassonar þingmanni Vinstri Grænna á Alþingi fyrir skömmu. Ögmundur spurði hvort stjórnvöld Bandaríkjanna hefðu formlega verið beðin um að upplýsa hvort að stundaðar hafi verið njósnir á hendur stjórnmálamanna Íslands og Íslendinga. Taldi hann þetta vera alvarlegt mál. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tók undir með Ögmundi að mál þetta væri alvarlegt og óeðlilegt sé að vinaþjóðir stundi slíkar njósnir. Sagði hann íslensk stjórnvöld hafa krafist svara fyrr í vikunni í gegnum sendiráð Bandaríkjanna, hvort slíkum njósnum hafi verið beitt hér á landi. Sigmundur sagði íslensk stjórnvöld alloft hafa gert athugasemdir við þetta framferði stjórnvalda í Bandaríkjunum, að aðferðirnar væru óásættanlegar hér á landi og gegn öðrum bandamönnum. Ögmundur sagðist telja eðlilegt Alþingi verði gert grein fyrir svörunum þegar þau berist og hafa Vinstri Grænir kallað eftir áframhaldandi umræðu á Alþingi um þetta mál á næstu dögum.
Tengdar fréttir NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56 Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39 Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30 NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24 Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23 Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30 Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30 Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33 Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03 Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08 NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10 Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
NSA hleraði líka á Spáni Enn berast fregnir af víðtækri njósnastarfsemi Bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar en spænskir miðlar fullyrða að stofnunin sem gengur undir nafninu NSA, hafi hlerað rúmlega sextíu milljónir símtala á aðeins einum mánuði á Spáni. Upplýsingarnar koma frá uppljóstraranum Edward Snowden, sem flúði undan bandarískum yfirvöldum og hefur fengið tímabundið hæli í Rússlandi. 28. október 2013 07:56
Þrýstingur eykst á Obama vegna hlerana NSA Vaxandi þrýstingur er nú á forseta Bandaríkjanna að hann útskýri betur hinar umfangsmiklu hleranir Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, og hvernig geti staðið á því að sjálfur forsetinn hafi ekki vitað hve víðtækar aðgerðirnar hafa verið. 29. október 2013 07:39
Fullyrðir að NSA hafi njósnað í Noregi Bandaríski blaðamaðurinn Glenn Greenwald segir að gögn sem uppljóstrarinn Edward Snowden hefur undir höndum sýni fram á þetta. 26. október 2013 15:30
NSA sakað um að hlera síma páfa Öryggisstofnun Bandaríkjanna á í vök að verjast þessa dagana. 31. október 2013 07:24
Sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi kallaður á teppið Utanríkisráðherra Frakklands hefur boðað sendiherra Bandaríkjanna í Frakklandi á sinn fund eftir því hefur verið haldið fram að Bandaríkjamenn hafi hlerað milljónir símtala í Frakklandi. 21. október 2013 10:23
Bandaríkjamenn hleruðu 35 þjóðarleiðtoga Samkvæmt trúnaðarskjali sem upptljóstrarinn Edward Snowden lak til fjölmiðla hefur Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna hlerað síma fjölmargra þjóðarleiðtoga. 24. október 2013 23:30
Obama samþykkti símahlerun á Merkel Barack Obama bandaríkjaforseti var látinn vita af því árið 2010 að NSA væri að hlera síma Angelu Merkel, þýskalandskanslara. 27. október 2013 15:30
Krefjast viðræðna við Bandaríkjamenn um njósnir Frakkar og Þjóðverjar hafa óskað eftir viðræðum við Bandaríkjamenn vegna njósna öryggisstofnunarinnar NSA. 25. október 2013 11:33
Bandaríkin hleruðu síma Merkel Spiegel segist hafa séð leynileg skjöl frá Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þar sem númer Merkel er fyrst skráð árið 2002, en það er áður en hún varð kanslari. 27. október 2013 10:03
Utanríkisráðherra Frakka segir njósnir NSA "óásættanlegar" Laurent Fabius, utanríkisráðherra Frakklands, hefur kallað bandaríska sendiherrann í Frakklandi til fundar vegna meintra njósna. Frétt í Le Monde í morgun leiðir í ljós að bandaríska Þjóðaröryggisstofnunin, NSA, safnaði saman gögnum um fleiri en 70 milljónir símtala í Frakklandi á mánaðar tímabili um og eftir síðustu áramót. 21. október 2013 09:08
NSA braust inn hjá Google og Yahoo Svo virðist sem NSA hafi brotist inn í tölvukerfi Google og Yahoo. Forsvarsmenn Google eru æfir vegna málsins. 31. október 2013 07:10