Íslendingar reknir úr EES verði aðildarumsókn dregin til baka Höskuldur Kári Schram skrifar 10. júlí 2010 11:46 Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir best fyrir Íslendinga að segja sig úr EES verði umsókn um ESB aðild dregin til baka. Íslendingum verður væntanlega kastað út af Evrópska efnhagssvæðinu verði aðildarumsókn að Evrópusambandinu dregin til baka. Þetta er mat Eiríks Bergmanns stjórnmálafræðings. Hann segir að best væri fyrir Íslendinga að segja upp EES samningnum ef umsóknin verður dregin til baka. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði í lok síðasta mánaðar að Íslendingar ættu að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. Þingsálytkunartillaga þess efnis hefur verið lögð fram á Alþingi en Vinstri grænir eru klofnir í afstöðu sinni til málsins. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að verði umsóknin dregin til baka muni EES samningurinn rakna upp þar sem Íslendingar uppfylla hann ekki nú þegar vegna gjaldeyrishafta. „Það stendur beinlínis í honum að það sé skylda framkvæmdastjórnar ESB að ef eitthvert ríki uppfyllir ekki samninginn eins og við gerum ekki að einum fjórða hluta til þá beri framkvæmdastjórninni að segja upp þeim hluta samningsins." Evrópusambandið hafi þó vikið frá þessari reglu tímabundið vegna aðildarumsóknar Íslands. „Síðan er annað ákvæði í samningum sem kveður á um einsleitni á öllu svæðinu, að um leið er búið að segja upp samningnum á tilteknu sviði þá raknar hann að sjálfu sér upp vegna annarra ákvæða og getur ekki lifað áfram. Að mati Eiríks væri best fyrir Íslendinga að ganga alla leið og segja upp EES samningnum ef aðildarumsóknin verður dregin til baka. Það hafi sýnt sig í hruninu að EES samningurinn bjóði ekki upp neinar varnir fyrir Íslendinga og áhættan því of mikil fyrir svona lítið hagkerfi. „Ef við ætlum að horfa á þetta bara kalt út frá hagsmunamati þá er valið að ganga alla leið inn í ESB eða út að öllu leiti, út úr EES, og finna aðra lausn, og ég ætla ekki að taka afstöðu til þess hvort sé betra á þessari stundu." Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Íslendingum verður væntanlega kastað út af Evrópska efnhagssvæðinu verði aðildarumsókn að Evrópusambandinu dregin til baka. Þetta er mat Eiríks Bergmanns stjórnmálafræðings. Hann segir að best væri fyrir Íslendinga að segja upp EES samningnum ef umsóknin verður dregin til baka. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði í lok síðasta mánaðar að Íslendingar ættu að draga aðildarumsókn að Evrópusambandinu til baka. Þingsálytkunartillaga þess efnis hefur verið lögð fram á Alþingi en Vinstri grænir eru klofnir í afstöðu sinni til málsins. Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðingur, segir að verði umsóknin dregin til baka muni EES samningurinn rakna upp þar sem Íslendingar uppfylla hann ekki nú þegar vegna gjaldeyrishafta. „Það stendur beinlínis í honum að það sé skylda framkvæmdastjórnar ESB að ef eitthvert ríki uppfyllir ekki samninginn eins og við gerum ekki að einum fjórða hluta til þá beri framkvæmdastjórninni að segja upp þeim hluta samningsins." Evrópusambandið hafi þó vikið frá þessari reglu tímabundið vegna aðildarumsóknar Íslands. „Síðan er annað ákvæði í samningum sem kveður á um einsleitni á öllu svæðinu, að um leið er búið að segja upp samningnum á tilteknu sviði þá raknar hann að sjálfu sér upp vegna annarra ákvæða og getur ekki lifað áfram. Að mati Eiríks væri best fyrir Íslendinga að ganga alla leið og segja upp EES samningnum ef aðildarumsóknin verður dregin til baka. Það hafi sýnt sig í hruninu að EES samningurinn bjóði ekki upp neinar varnir fyrir Íslendinga og áhættan því of mikil fyrir svona lítið hagkerfi. „Ef við ætlum að horfa á þetta bara kalt út frá hagsmunamati þá er valið að ganga alla leið inn í ESB eða út að öllu leiti, út úr EES, og finna aðra lausn, og ég ætla ekki að taka afstöðu til þess hvort sé betra á þessari stundu."
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira