Íslensk ættleiðing í fjársvelti Hugrún J. Halldórsdóttir skrifar 28. mars 2012 18:56 Svo gæti farið að eina ættleiðingafélag Íslands hætti að taka við umsóknum á þessu ári vegna fjárskorts. Formaður segir félagið þurfa áttatíu milljónir aukalega frá ríkinu til að geta haldið rekstrinum áfram. Halli hefur verið á rekstri íslenskrar ættleiðingar undanfarin ár og því hefur ekki verið unnt að sinna öllum þeim skyldum sem stjórnvöld hafa tekið á sig með því að undirgangast alþjóðlega samninga, til að mynda að bjóða læknisþjónustu og sinna þjónustu eftir ættleiðingar. „Það er samdóma álit okkar og fulltrúa innanríkisráðuneytisins að þessi verkefni kosti 62 milljónir á ári og við erum einungis að fá brot af þeirri upphæð," segir Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar. Félaginu eru ætlaðar 9,2 milljónir á fjárlögum þessa árs og segir Hörður að útlit sé fyrir að ganga þurfi á varasjóði þess. „Það er erfitt að segja hvað tekur við en þegar sjóðirnir klárast þá kemur auðvitað að því að það verður að hætta að taka við umsóknum um ættleiðingar og það getur vel verið að það gerist þegar líður á árið," segir Hörður. Félagið er eina íslenska ættleiðingarfélagið og ef það leggur upp laupana geta ættleiðingar í raun ekki farið fram hér á landi. „Það er augljóst því það er bannað samkvæmt lögum að ættleiða nema með milligöngu ættleiðingarfélags," segir Hörður. 100 fjölskyldur eru á biðlista eftir ættleiðingu í dag en Hörður gerir ráð fyrir að umsóknum þeirra verði fylgt eftir ef allt fer á versta veg. Staðan verður rædd á fundi félagsins í kvöld en mál þess var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi þann 9.mars síðastliðinn. „Við höfum engar fréttir af þeim fundi. Þannig að við gerum ráð fyrir því að það sé ekki pólitískur vilji til þess að breyta aðstæðum félagsins," segir Hörður. Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira
Svo gæti farið að eina ættleiðingafélag Íslands hætti að taka við umsóknum á þessu ári vegna fjárskorts. Formaður segir félagið þurfa áttatíu milljónir aukalega frá ríkinu til að geta haldið rekstrinum áfram. Halli hefur verið á rekstri íslenskrar ættleiðingar undanfarin ár og því hefur ekki verið unnt að sinna öllum þeim skyldum sem stjórnvöld hafa tekið á sig með því að undirgangast alþjóðlega samninga, til að mynda að bjóða læknisþjónustu og sinna þjónustu eftir ættleiðingar. „Það er samdóma álit okkar og fulltrúa innanríkisráðuneytisins að þessi verkefni kosti 62 milljónir á ári og við erum einungis að fá brot af þeirri upphæð," segir Hörður Svavarsson, formaður Íslenskrar ættleiðingar. Félaginu eru ætlaðar 9,2 milljónir á fjárlögum þessa árs og segir Hörður að útlit sé fyrir að ganga þurfi á varasjóði þess. „Það er erfitt að segja hvað tekur við en þegar sjóðirnir klárast þá kemur auðvitað að því að það verður að hætta að taka við umsóknum um ættleiðingar og það getur vel verið að það gerist þegar líður á árið," segir Hörður. Félagið er eina íslenska ættleiðingarfélagið og ef það leggur upp laupana geta ættleiðingar í raun ekki farið fram hér á landi. „Það er augljóst því það er bannað samkvæmt lögum að ættleiða nema með milligöngu ættleiðingarfélags," segir Hörður. 100 fjölskyldur eru á biðlista eftir ættleiðingu í dag en Hörður gerir ráð fyrir að umsóknum þeirra verði fylgt eftir ef allt fer á versta veg. Staðan verður rædd á fundi félagsins í kvöld en mál þess var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi þann 9.mars síðastliðinn. „Við höfum engar fréttir af þeim fundi. Þannig að við gerum ráð fyrir því að það sé ekki pólitískur vilji til þess að breyta aðstæðum félagsins," segir Hörður.
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fleiri fréttir Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Sjá meira