Íslensk stuttmyndahátíð sú 5. svalasta í heimi Boði Logason skrifar 13. nóvember 2013 15:28 Frá opnunarhátíð Reykjavík Shorts & Docs fyrr á þessu ári. Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Síðan stóð fyrir kosningu í sumar, og eru úrslitin nú ljós. Reykjavík Shorts & Docs Festival endaði í 5. sæti og segir í umsögn um íslensku hátíðina að hún hafi byrjað sem stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. Brynja Dögg Friðriksdóttir, sem er ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, er ánægð með viðurkenninguna. „Við höfum lagt áherslu að fá myndir alls staðar að úr heiminum, og hefur vakið mikla ánægju hjá gestum hátíðarinnar,“ segir hún. Hún segist vera spennt fyrir hátíðinni á næsta ári en þá fer hún fram í 12. skiptið. „Við erum núna að leita eftir stuttmyndum og heimildamyndum hjá kvikmyndagerðarfólki og vil ég hvetja fólk með nýjar myndir að senda þær inn fyrir 15. desember, en hátíðin verður haldin 3.-9. apríl.“ segir hún að lokum. Hægt er að senda inn stutt- og heimildamyndir á vefsíðu hátíðarinnar. We need your films! from scratch/post on Vimeo. Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Íslenska stuttmyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs Festival er fimmta „svalasta“ stuttmyndahátíð í heimi, samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Moviemaker.com. Síðan stóð fyrir kosningu í sumar, og eru úrslitin nú ljós. Reykjavík Shorts & Docs Festival endaði í 5. sæti og segir í umsögn um íslensku hátíðina að hún hafi byrjað sem stökkpallur fyrir íslenska kvikmyndagerðarmenn. Brynja Dögg Friðriksdóttir, sem er ein af skipuleggjendum hátíðarinnar, er ánægð með viðurkenninguna. „Við höfum lagt áherslu að fá myndir alls staðar að úr heiminum, og hefur vakið mikla ánægju hjá gestum hátíðarinnar,“ segir hún. Hún segist vera spennt fyrir hátíðinni á næsta ári en þá fer hún fram í 12. skiptið. „Við erum núna að leita eftir stuttmyndum og heimildamyndum hjá kvikmyndagerðarfólki og vil ég hvetja fólk með nýjar myndir að senda þær inn fyrir 15. desember, en hátíðin verður haldin 3.-9. apríl.“ segir hún að lokum. Hægt er að senda inn stutt- og heimildamyndir á vefsíðu hátíðarinnar. We need your films! from scratch/post on Vimeo.
Mest lesið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein