Íslensk ungmenni norðurlandameistarar í kannabisneyslu Höskuldur Kári Schram skrifar 1. september 2011 19:30 Margt bendir til þess að marijúananeysla unglinga fari vaxandi hér á landi að sögn forvarnarfulltrúa. Framboð á marijúana hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum en tæplega fjórðungur íslenskra ungmenna hefur prófað efnið. Verulegur árangur hefur náðst í báráttunni gegn áfengis- og hassneyslu unglinga á undanförnum árum. Á sama tíma bendir allt til þess að marijúananeysla fari vaxandi. „Ef við horfum á framhaldsskólana þá er þar töluverð aukning og ekki síst aukning í neyslu marijúana. Það sem er kannski sérstakt við þróunina og stöðuna hvað þann þátt varðar að við erum komin í fremstu röð, þ.e. neysla hér virðist vera orðin meiri á marjúana í ungu fólki í framhaldsskóla heldur en hjá ungu fólki í kringum okkur. þetta er alveg nýtt," Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu- og forvarna. Samkvæmt nýlegum könnunum eiga íslensk ungmenni Norðurlandamet þegar kemur að marijúananeyslu. Tuttugu og þrjú prósent framhaldsskólanema sögðust þannig hafa prófað efnið sem er mun hærra hlutfall miðað við hin norðurlöndin. „Hvað skýrir þetta að þínu mati. Það er erfitt að segja. Mögulega kannski svona þessi framleiðsla sem við höfum verið að sjá hérna heima. það hefur verið töluverð framleiðsla. mögulega aðgengið nokkuð gott, betra en á kannabis sem þarf að flytja inn," segir Rafn M. Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni. Marijúana ræktun hefur aukist verulega hér á landi eftir hrun samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, sagði í samtali við fréttastofu að frá árinu 2009 hafi marijúana í raun verið ráðandi á fíkniefnamarkaðinum. Árni telur að unglingar sjái marijúana í öðru og jákvæðari ljósi en hass. „Allavega samkvæmt upplýsingum sem höfum frá ýmsum sem vinna með ungu fólki ráðgjöf og ýmis konar aðstoð við ungmenni sem að lenda í vanda. þeir telja að það sé talsverð viðhorfsbreyting sem hefur átt sér stað á síðustu misserum. ekki síst viðhorfsbreyting gagnvart maríjúana. í þá veru að maríjúana sé skaðlítið eða skaðlaust efni," segir Árni. Er einhver munur á þessum efnum? „Nei, í sjálfu sér ekki. Innihaldið er það sama," svarar Árni. Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Innlent Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Margt bendir til þess að marijúananeysla unglinga fari vaxandi hér á landi að sögn forvarnarfulltrúa. Framboð á marijúana hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum en tæplega fjórðungur íslenskra ungmenna hefur prófað efnið. Verulegur árangur hefur náðst í báráttunni gegn áfengis- og hassneyslu unglinga á undanförnum árum. Á sama tíma bendir allt til þess að marijúananeysla fari vaxandi. „Ef við horfum á framhaldsskólana þá er þar töluverð aukning og ekki síst aukning í neyslu marijúana. Það sem er kannski sérstakt við þróunina og stöðuna hvað þann þátt varðar að við erum komin í fremstu röð, þ.e. neysla hér virðist vera orðin meiri á marjúana í ungu fólki í framhaldsskóla heldur en hjá ungu fólki í kringum okkur. þetta er alveg nýtt," Árni Einarsson, framkvæmdastjóri Fræðslu- og forvarna. Samkvæmt nýlegum könnunum eiga íslensk ungmenni Norðurlandamet þegar kemur að marijúananeyslu. Tuttugu og þrjú prósent framhaldsskólanema sögðust þannig hafa prófað efnið sem er mun hærra hlutfall miðað við hin norðurlöndin. „Hvað skýrir þetta að þínu mati. Það er erfitt að segja. Mögulega kannski svona þessi framleiðsla sem við höfum verið að sjá hérna heima. það hefur verið töluverð framleiðsla. mögulega aðgengið nokkuð gott, betra en á kannabis sem þarf að flytja inn," segir Rafn M. Jónsson, verkefnisstjóri áfengis- og vímuvarna hjá Landlækni. Marijúana ræktun hefur aukist verulega hér á landi eftir hrun samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar, sagði í samtali við fréttastofu að frá árinu 2009 hafi marijúana í raun verið ráðandi á fíkniefnamarkaðinum. Árni telur að unglingar sjái marijúana í öðru og jákvæðari ljósi en hass. „Allavega samkvæmt upplýsingum sem höfum frá ýmsum sem vinna með ungu fólki ráðgjöf og ýmis konar aðstoð við ungmenni sem að lenda í vanda. þeir telja að það sé talsverð viðhorfsbreyting sem hefur átt sér stað á síðustu misserum. ekki síst viðhorfsbreyting gagnvart maríjúana. í þá veru að maríjúana sé skaðlítið eða skaðlaust efni," segir Árni. Er einhver munur á þessum efnum? „Nei, í sjálfu sér ekki. Innihaldið er það sama," svarar Árni.
Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Innlent Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent