Íslensk ungmenni vinna mest á Norðurlöndunum 9. október 2013 19:43 Mörg ungmenni eru í láglaunastörfum. Mynd/GVA 52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér að því er fram kemur í skýrslu í nýjasta tölublaði Arbetsliv í Norden. Í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. Skýrslan var tekin var saman að frumkvæði Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnuaðstæður ungs fólks. Í henni kemur fram að mörg ungmenni á Norðurlöndunum eru í láglaunastörfum sem krefjast engrar skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Þá er vinnutíminn gjarnan óreglulegur. Oft er um að ræða ungt fólk sem vinnur með námi en einnig ungmenni sem hafa hætt skólagöngu snemma. Í skýrslunni kemur einnig fram að ungt fólk er líklegra til að lenda í vinnuslysum en fullorðnir. Sífellt fjölgar í hópi ungs fólks á aldrinum 15 til 19 ára sem vinnur hlutastöf og á það einkum við um stúlkur sem í vaxandi mæli sinna afgreiðslustörfum sem eldri konur unnu áður. Fjölgun hlutastarfa virðast hafa neikvæð áhrif á vinnuumhverfi ungs fólks. Ástæðurnar telja skýrsluhöfundar þær að fólk í hlutastörfum fái minni handleiðslu við upphaf starfs og minni fræðslu varðandi öryggismál, verklag og fleiri þætti sem snúa að öryggi og heilsu. Einnig er bent á að vinnutími fólks í hlutastörfum sé gjarna utan dagvinnutíma og því fáir ef nokkrir starfsmenn með reynslu á staðnum til að veita unga fólkinu stuðning og leiðsögn.Hér má lesa nánar um skýrsluna. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
52% íslenskra ungmenna á aldrinum 15-19 ára vinna fyrir sér að því er fram kemur í skýrslu í nýjasta tölublaði Arbetsliv í Norden. Í Danmörku er hlutfallið 44%, 35% í Noregi og 24% í Finnlandi. Aðeins 16% sænskra ungmenna vinna. Skýrslan var tekin var saman að frumkvæði Norrænu ráðherranefndarinnar um vinnuaðstæður ungs fólks. Í henni kemur fram að mörg ungmenni á Norðurlöndunum eru í láglaunastörfum sem krefjast engrar skilgreindrar kunnáttu eða þekkingar. Þá er vinnutíminn gjarnan óreglulegur. Oft er um að ræða ungt fólk sem vinnur með námi en einnig ungmenni sem hafa hætt skólagöngu snemma. Í skýrslunni kemur einnig fram að ungt fólk er líklegra til að lenda í vinnuslysum en fullorðnir. Sífellt fjölgar í hópi ungs fólks á aldrinum 15 til 19 ára sem vinnur hlutastöf og á það einkum við um stúlkur sem í vaxandi mæli sinna afgreiðslustörfum sem eldri konur unnu áður. Fjölgun hlutastarfa virðast hafa neikvæð áhrif á vinnuumhverfi ungs fólks. Ástæðurnar telja skýrsluhöfundar þær að fólk í hlutastörfum fái minni handleiðslu við upphaf starfs og minni fræðslu varðandi öryggismál, verklag og fleiri þætti sem snúa að öryggi og heilsu. Einnig er bent á að vinnutími fólks í hlutastörfum sé gjarna utan dagvinnutíma og því fáir ef nokkrir starfsmenn með reynslu á staðnum til að veita unga fólkinu stuðning og leiðsögn.Hér má lesa nánar um skýrsluna.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira