Íslenska Kristskirkjan fékk 2,5 milljóna króna styrk Erla Hlynsdóttir skrifar 30. september 2011 11:54 Viðbyggingin Íslensku kristskirkjunnar Mynd Valli Íslenska Kristskirkjan fékk styrk upp á tvær og hálfa milljón króna frá Reykjavíkurborg á síðasta ári. Borgin hafnaði styrkbeiðni frá söfnuðinum í ár vegna skoðana safnaðarmeðlima á kynlífi samkynhneigðra. Íslenska Kristkirkjan sendi umsókn til Kirkjubyggingasjóðs Reykjavíkur á síðasta ári þar sem sótt var um tveggja og hálfrar milljóna króna styrk til úr úrbóta á eldvarnarmálum í kirkjubyggingu og vegna viðbyggingar við anddyri. Stjórn kirkjubyggingasjóðs samþykkti að mæla með styrkveitingunni við borgarráð, eins og kemur fram í bréfi sem Katrín Fjelsted, þáverandi formaður kirkjubyggingasjóðs, skrifar undir. Borgarráð Reykjavíkur, undir forystu Óskars Bergssonar, samþykkti á fundi sínum í maí á síðasta ári að veita styrkinn. Mannréttindastjóri borgarinnar staðfestir í samtali við fréttastofu að ekki hafi verið óskað eftir áliti mannréttindaskrifstofunnar vegna styrkbeiðni safnaðarins þá. Sem kunnugt er sótti Íslenska Kristkirkjan aftur um styrk úr kirkjubyggingingasjóði í ár þegar hún óskaði eftir 700 þúsund krónum vegna viðbyggingar, og hafnaði borgarráð þeirri styrkbeiðni eftir að mannréttindaskrifstofa komst að þeirri niðurstöðu að stefna trúfélagsins samræmdist ekki mannréttindastefnu borgarinnar. Tengdar fréttir Friðrik Schram: Þeir sem eru á móti samkynhneigð mæta fordómum Friðrik Schram, prestur Kristskirkjunnar í Reykjavík, segist vera hafður fyrir rangri sök þegar honum voru gefnar upp þær skoðanir að honum þætti samkynhneigð synd og glæpsamleg. 20. september 2011 10:44 Segja samkynhneigð synd og fá ekki styrk „Reglurnar bitna á okkur því við höfum þá skoðun að samlíf samkynhneigðra sé ekki gott og hollt fyrir okkur," segir Friðrik Schram, safnaðarprestur Íslensku Kristskirkjunnar, sem fær ekki fyrirhugaðan fjárstyrk frá Reykjavíkurborg vegna skoðana safnaðarins á samkynhneigð. 10. september 2011 05:00 Hafður fyrir rangri sök Tvennt vil ég undirstrika í upphafi þessa greinarkorns: Ég hef hvorki sagt að samkynhneigð sé synd né heldur glæpur eins og kom fram í fyrirsögn viðtals við mig hér í blaðinu laugardaginn 10. september. Mér þykir mjög leitt að blaðið skuli bera mig þessum sökum og álít að hér sé um einhverja fljótfærni að ræða af þess hálfu. 20. september 2011 09:30 Samkynhneigðir bjóða Friðriki í heimsókn Prestur íslensku krists-kirkjunnar í Reykjavík segir kynlíf einstaklinga af sama kyni vera rangt. Formaður Samtakanna 78 segir prestinn breiða út fordóma og skorar á hann að kíkja í heimsókn og fræðast. 20. september 2011 20:54 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Sjá meira
Íslenska Kristskirkjan fékk styrk upp á tvær og hálfa milljón króna frá Reykjavíkurborg á síðasta ári. Borgin hafnaði styrkbeiðni frá söfnuðinum í ár vegna skoðana safnaðarmeðlima á kynlífi samkynhneigðra. Íslenska Kristkirkjan sendi umsókn til Kirkjubyggingasjóðs Reykjavíkur á síðasta ári þar sem sótt var um tveggja og hálfrar milljóna króna styrk til úr úrbóta á eldvarnarmálum í kirkjubyggingu og vegna viðbyggingar við anddyri. Stjórn kirkjubyggingasjóðs samþykkti að mæla með styrkveitingunni við borgarráð, eins og kemur fram í bréfi sem Katrín Fjelsted, þáverandi formaður kirkjubyggingasjóðs, skrifar undir. Borgarráð Reykjavíkur, undir forystu Óskars Bergssonar, samþykkti á fundi sínum í maí á síðasta ári að veita styrkinn. Mannréttindastjóri borgarinnar staðfestir í samtali við fréttastofu að ekki hafi verið óskað eftir áliti mannréttindaskrifstofunnar vegna styrkbeiðni safnaðarins þá. Sem kunnugt er sótti Íslenska Kristkirkjan aftur um styrk úr kirkjubyggingingasjóði í ár þegar hún óskaði eftir 700 þúsund krónum vegna viðbyggingar, og hafnaði borgarráð þeirri styrkbeiðni eftir að mannréttindaskrifstofa komst að þeirri niðurstöðu að stefna trúfélagsins samræmdist ekki mannréttindastefnu borgarinnar.
Tengdar fréttir Friðrik Schram: Þeir sem eru á móti samkynhneigð mæta fordómum Friðrik Schram, prestur Kristskirkjunnar í Reykjavík, segist vera hafður fyrir rangri sök þegar honum voru gefnar upp þær skoðanir að honum þætti samkynhneigð synd og glæpsamleg. 20. september 2011 10:44 Segja samkynhneigð synd og fá ekki styrk „Reglurnar bitna á okkur því við höfum þá skoðun að samlíf samkynhneigðra sé ekki gott og hollt fyrir okkur," segir Friðrik Schram, safnaðarprestur Íslensku Kristskirkjunnar, sem fær ekki fyrirhugaðan fjárstyrk frá Reykjavíkurborg vegna skoðana safnaðarins á samkynhneigð. 10. september 2011 05:00 Hafður fyrir rangri sök Tvennt vil ég undirstrika í upphafi þessa greinarkorns: Ég hef hvorki sagt að samkynhneigð sé synd né heldur glæpur eins og kom fram í fyrirsögn viðtals við mig hér í blaðinu laugardaginn 10. september. Mér þykir mjög leitt að blaðið skuli bera mig þessum sökum og álít að hér sé um einhverja fljótfærni að ræða af þess hálfu. 20. september 2011 09:30 Samkynhneigðir bjóða Friðriki í heimsókn Prestur íslensku krists-kirkjunnar í Reykjavík segir kynlíf einstaklinga af sama kyni vera rangt. Formaður Samtakanna 78 segir prestinn breiða út fordóma og skorar á hann að kíkja í heimsókn og fræðast. 20. september 2011 20:54 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Sjá meira
Friðrik Schram: Þeir sem eru á móti samkynhneigð mæta fordómum Friðrik Schram, prestur Kristskirkjunnar í Reykjavík, segist vera hafður fyrir rangri sök þegar honum voru gefnar upp þær skoðanir að honum þætti samkynhneigð synd og glæpsamleg. 20. september 2011 10:44
Segja samkynhneigð synd og fá ekki styrk „Reglurnar bitna á okkur því við höfum þá skoðun að samlíf samkynhneigðra sé ekki gott og hollt fyrir okkur," segir Friðrik Schram, safnaðarprestur Íslensku Kristskirkjunnar, sem fær ekki fyrirhugaðan fjárstyrk frá Reykjavíkurborg vegna skoðana safnaðarins á samkynhneigð. 10. september 2011 05:00
Hafður fyrir rangri sök Tvennt vil ég undirstrika í upphafi þessa greinarkorns: Ég hef hvorki sagt að samkynhneigð sé synd né heldur glæpur eins og kom fram í fyrirsögn viðtals við mig hér í blaðinu laugardaginn 10. september. Mér þykir mjög leitt að blaðið skuli bera mig þessum sökum og álít að hér sé um einhverja fljótfærni að ræða af þess hálfu. 20. september 2011 09:30
Samkynhneigðir bjóða Friðriki í heimsókn Prestur íslensku krists-kirkjunnar í Reykjavík segir kynlíf einstaklinga af sama kyni vera rangt. Formaður Samtakanna 78 segir prestinn breiða út fordóma og skorar á hann að kíkja í heimsókn og fræðast. 20. september 2011 20:54