Jarðskjálftar fá á íbúa Hveragerðis 8. október 2011 19:30 Íbúar í Hveragerði eru orðnir þreyttir á tíðum jarðskjálftum út frá Hellisheiðarvirkjun. Þeir hafa fundið vel fyrir þeim stærstu en önnur skjálftahrina varð á svæðinu í morgun. Undanfarnar vikur hafa mælst þúsundir skjálfta á svæðinu en þá má rekja til jarðvarmavinnslu Orkuveitunnar við virkjunina. Ástæðan fyrir skjálftunum er sú að Orkuveitan er farin að dæla affallsvatni frá virkjuninni niður í sprungur á svæðinu. Skjálftarnir hafa mælst allt upp í þrjá richter og hafa þeir stærstu fundist vel í Hveragerði, en þeirra hefur einnig orðið vart í Mosfellsbæ og á Hvollvelli. Valgerður Jónsdóttir býr í Hveragerði og segist vera orðin langþreytt á þessum stöðugu skjálftum. „Þeir hafa verið nokkrir hér heima og það nötrar allt húsið þegar þetta kemur. Ég get alveg lofað þér því að mér langar oft að hlaupa út og koma ekkert aftur," segir Valgerður. Hún segir fjölskyldu og vinnufélaga sína marga hverja hafa fundið fyrir stærstu skjálftunum og segir þá einnig vera þreytta á þessu ástandi. Enda séu bæjarbúar margir hverjir ekki búnir að jafna sig eftir stóru skjálftana árið 2008 og því vekji þessi smáskjálftar upp erfiðar minningar. Hún geti heldur ekki áttað sig á því þegar skjálfti kemur hvort að um jarðskjálfta tengda virkjunni er að ræða eða hvort að stór skjálfti sé að koma. „Ég er ekkert búin að jafna mig eftir það sem gerðist hérna 2008. Alls ekki. Þetta var alveg svakalega mikill jarðskjálfti," segir Valgerður. „Ég stundum á nóttunni er ég hrædd að fara að sofa. Ég er bara vaknandi núna á nóttunni alltof oft. Það er bara hnútur í maganum og ég er ekki að tengja þetta við neitt annað en þetta. Mér líður bara ekki vel með þessar framkvæmdir." Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira
Íbúar í Hveragerði eru orðnir þreyttir á tíðum jarðskjálftum út frá Hellisheiðarvirkjun. Þeir hafa fundið vel fyrir þeim stærstu en önnur skjálftahrina varð á svæðinu í morgun. Undanfarnar vikur hafa mælst þúsundir skjálfta á svæðinu en þá má rekja til jarðvarmavinnslu Orkuveitunnar við virkjunina. Ástæðan fyrir skjálftunum er sú að Orkuveitan er farin að dæla affallsvatni frá virkjuninni niður í sprungur á svæðinu. Skjálftarnir hafa mælst allt upp í þrjá richter og hafa þeir stærstu fundist vel í Hveragerði, en þeirra hefur einnig orðið vart í Mosfellsbæ og á Hvollvelli. Valgerður Jónsdóttir býr í Hveragerði og segist vera orðin langþreytt á þessum stöðugu skjálftum. „Þeir hafa verið nokkrir hér heima og það nötrar allt húsið þegar þetta kemur. Ég get alveg lofað þér því að mér langar oft að hlaupa út og koma ekkert aftur," segir Valgerður. Hún segir fjölskyldu og vinnufélaga sína marga hverja hafa fundið fyrir stærstu skjálftunum og segir þá einnig vera þreytta á þessu ástandi. Enda séu bæjarbúar margir hverjir ekki búnir að jafna sig eftir stóru skjálftana árið 2008 og því vekji þessi smáskjálftar upp erfiðar minningar. Hún geti heldur ekki áttað sig á því þegar skjálfti kemur hvort að um jarðskjálfta tengda virkjunni er að ræða eða hvort að stór skjálfti sé að koma. „Ég er ekkert búin að jafna mig eftir það sem gerðist hérna 2008. Alls ekki. Þetta var alveg svakalega mikill jarðskjálfti," segir Valgerður. „Ég stundum á nóttunni er ég hrædd að fara að sofa. Ég er bara vaknandi núna á nóttunni alltof oft. Það er bara hnútur í maganum og ég er ekki að tengja þetta við neitt annað en þetta. Mér líður bara ekki vel með þessar framkvæmdir."
Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Sjá meira