Jarðskjálftasvæðið undir smásjá sérfræðinga Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. ágúst 2012 12:56 Páll Einarsson segir að búast megi við fleiri skjálftum. mynd/ eyþór Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér." Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Það má alveg búast við því að fleiri skjálftar verði á Bláfjallasvæðinu, segir Páll Einarsson jarðskjálftafræðingur í samtali við Vísi. Þar varð skjálfti upp á 4,6 á Richter í hádeginu. „Þetta er staðsetning á misgengi sem liggur þarna suður í heiðarnar og hefur verið gefinn upp sem líklegur upptakastaður fyrir næsta stóra skjálfta," segir Páll í samtali við Vísi. Hann segir ekki gott að fullyrða með vissu hvert framhaldið verður. „En þetta er einn sá staður sem hefur verið undir smásjá að undanförnu. Það hefur verið fjölgað tækjum þarna til að fylgjast með þessu," segir hann. Páll segir nokkuð ljóst að þessir skjálftar séu ekki undanfari goss. „Þetta er skjálftasvæði sem er tengt Reykjanesssvæði, sem er að gera þarna vart við sig. Hins vegar er Reykjanessvæðið gossvæði, en það er ekkert sem bendir til þess að það sé að taka við sér."
Tengdar fréttir Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54 Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28 Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03 Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Voru við þakviðgerðir í Bláfjöllum þegar skjálftinn reið yfir "Skjálftinn var afar snarpur,“ segir Magnús Árnason, framkvæmdastjóri skíðasvæðanna í Bláfjöllum. "Krafturinn í honum óx hratt og síðan var hann bara búinn.“ 30. ágúst 2012 12:54
Má búast við nokkrum eftirskjálftum Það má búast við skjálftum upp á tvö til þrjú stig í framhaldinu, segir Einar Kjartansson jarðskjálftafræðingur á Veðurstofunni í samtali við fréttastofu. Hann segir að nokkrir litlir skjálftar hafi þegar mælst og skjálftinn fannst víða. Skjálftinn fannst greinilega í Reykjavík og samkvæmt upplýsingum fréttastofu fannst hann líka greinilega á Selfossi. 30. ágúst 2012 12:28
Jarðskjálftinn var 4,6 stig Jarðskjálfti varð á höfuðborgarsvæðinu fyrir stundu. Skjálftinn fannst mjög vel í Reykjavík og nágrenni. Hann varð rétt fyrir hádegi á sex kílómetra dýpi við Bláfjöll. Samkvæmt upplýsingum frá jarðskjálftafræðingi á Veðurstofunni sýna fyrstu mælingar að hann hafi mælst 4,6 stig. 30. ágúst 2012 12:03
Fólk hljóp á dyr í Litlu Kaffistofunni Skálftinn sem reið yfir á tólfta tímanum í dag fannst greinilega við Litlu Kaffistofuna á Suðurlandsvegi. Stefán Þormar Guðmundsson, staðahaldari, segir að gestum og starfsfólki hafi verið brugðið og að nokkrir hafi hlaupið á dyr. 30. ágúst 2012 12:14