Jóhanna manar stjórnarandstöðu til að lýsa yfir vantrausti á sig Erla Hlynsdóttir skrifar 4. nóvember 2010 14:29 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skorar á stjórnarandstöðuna að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta gerði Jóhann í pontu á Alþingi fyrir stundu þar sem hún svaraði gagnrýni þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem þykja aðgerðir ríkisstjórnarflokkanna í þágu heimilanna vera slæmar og illa útfærðar. „Komið þið fram með vantraust á þessa ríkisstjórn," sagði Jóhanna og lagði til að ef stjórnarandstaðan myndi leggja fram slíka tillögu þá væri hægt að sjá hvort meirihluti væri fyrir henni. Jóhanna sagði þær tillögur sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefði lagt fram væru ekki beint burðugar. Hún lagði áherslu á að þingheimur allur ynni saman að uppbyggingu. „Það er það sem fólk er að kalla eftir, að við náum saman um þær brýnu aðgerðir sem við þurfum að fara í." Hún var ósátt við að stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi og efaðist um að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu staðið sig nokkru betur. „Ef þessi ríkisstjórn er svona ómöguleg eins og stjórnarandstanað er að halda fram, af hverju ber hún ekki fram vantraust á þessa ríkisstjórn?," spurði Jóhanna. Þannig væri hægt að láta á það reyna hvort meirihluti væri á þingi fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar. Ef svo væri ekki þyrfti stjórnin að sinna uppbyggingunni án stjórnarandstöðunnar. „Við skulum þá sjá hvort stjórnarandstaðan er tilbúin til að fara í kosningar strax eða taka við," sagði hún. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra skorar á stjórnarandstöðuna að leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Þetta gerði Jóhann í pontu á Alþingi fyrir stundu þar sem hún svaraði gagnrýni þingmanna Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem þykja aðgerðir ríkisstjórnarflokkanna í þágu heimilanna vera slæmar og illa útfærðar. „Komið þið fram með vantraust á þessa ríkisstjórn," sagði Jóhanna og lagði til að ef stjórnarandstaðan myndi leggja fram slíka tillögu þá væri hægt að sjá hvort meirihluti væri fyrir henni. Jóhanna sagði þær tillögur sem Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefði lagt fram væru ekki beint burðugar. Hún lagði áherslu á að þingheimur allur ynni saman að uppbyggingu. „Það er það sem fólk er að kalla eftir, að við náum saman um þær brýnu aðgerðir sem við þurfum að fara í." Hún var ósátt við að stjórnarandstaðan gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi og efaðist um að stjórnarandstöðuflokkarnir hefðu staðið sig nokkru betur. „Ef þessi ríkisstjórn er svona ómöguleg eins og stjórnarandstanað er að halda fram, af hverju ber hún ekki fram vantraust á þessa ríkisstjórn?," spurði Jóhanna. Þannig væri hægt að láta á það reyna hvort meirihluti væri á þingi fyrir hugmyndum ríkisstjórnarinnar. Ef svo væri ekki þyrfti stjórnin að sinna uppbyggingunni án stjórnarandstöðunnar. „Við skulum þá sjá hvort stjórnarandstaðan er tilbúin til að fara í kosningar strax eða taka við," sagði hún.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira