Jóhanna mótmælti við rússneska sendiráðið Jón Júlíus Karlsson skrifar 3. september 2013 22:12 Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán. Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira
Samtökin 78 stóðu í dag fyrir mótmælum við rússneska sendiráðið. Allt að 200 manns tóku þátt í mótmælunum og vakti helst athylgi að Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrum forsætisráðherra, tók virkan þátt í mótmælunum. Mótmæli fóru fram víða um heim í dag við rússnesk sendiráð. Aðgerðir rússneskra stjórnvalda í garð samkynhneigðra hafa verið harðlega gagnrýnd. Sigurður Júlíus Guðmundsson, varaformaður Samtakanna 78, vonar að mótmælin fái helstu leiðtoga heimsins til að taka málið upp við Vladímír Pútin, Rússlandsforseta, þegar leiðtogarnir hittast á leiðtogafundi 20 stærstu ríkja heims í St. Pétursborg í vikunni. „Við erum afar ánægð með mætinguna og það var mjög gaman að sjá Jóhönnu Sigurðardóttur taka þátt. Það er gott að sjá að hún er sýnileg á þessum vettvangi og sýni stuðning,“ sagði Sigurður Júlíus. Fleiri þekktir Íslendingar tóku þátt í mótmælunum í dag og má þar m.a. nefna Pál Óskar Hjálmtýsson, tónlistarmann. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hélt ræðu. Myndir frá mótmælunum má sjá hér að ofan.Jóhanna Sigurðardóttir var meðal þeirra sem mótmæltu í dag.Myndir/Stefán.
Mest lesið „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Innlent Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir Erlent Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Innlent Fleiri fréttir Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika um borð í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Sjá meira