Jólageithafurinn girtur af með rafmagnsgirðingu Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. nóvember 2013 19:29 Það styttist óðum í jólin og er undirbúningur víða kominn vel á veg. Jólageithafurinn við IKEA er risinn og einhverjir sömuleiðis byrjaðir að setja upp jólaljós. Jólin eru tími ljóssins og þegar daginn tekur að stytta eru jólaljós kærkomin leið til að lýsa upp skammdegið. Ómar Valdimarsson, fjölmiðlamaður hjá Bloomberg fréttastofunni, tók af skarið og er langfyrstur í sínu hverfi til að setja upp jólaljós. „Ég ætlaði að vera á undan IKEA en tókst það ekki alveg. Ég tvær litlar stelpur sem eru rosalega hrifnar af ljósunum og eiginkonan ekki síður,“ segir Ómar. Er ekki dýrt að vera með öll þessi jólaljós? „Það er svolítið dýrt að láta ljósin loga allan sólarhringinn og ég er með birtuskynjara sem slekkur á ljósunum yfir allra bjartasta tíma dagsins og það dregur aðeins úr kostnaðinum,“ svarar Ómar. „Það er gaman að fá smá birtu og hlýju. Jólin eru svo stutt þannig að það er um að gera að teygja aðeins á þeim.“Landsmenn fyrr á ferðinni í jólainnkaupum Landsmenn eru greinilega farnir að huga að jólunum enda er uppselt á fjölda jólatónleika sem verða á dagskrá fyrir jólin. Í IKEA í Garðabæ er allt klárt fyrir jólin. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir að verslun hjá fyrirtækinu aukist talsvert á mánuðunum fyrir jól. „Við reynum að miða við að 15. október sé allt tilbúið hjá okkur. Ég myndi segja að landsmenn séu fyrr og meira á ferðinni í ár en síðustu ár,“ segir Þórarinn. Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. Búið er að girða geithafinn af með rafmagnsgirðingu. „Við fórum í landbúnaðarverslun og fengum okkur alvöru hestagirðingu og reistum í kringum hann til að forða honum frá því að verða brennivörgum að bráð. Við vonum að geithafurinn fái að vera í friði.“ Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira
Það styttist óðum í jólin og er undirbúningur víða kominn vel á veg. Jólageithafurinn við IKEA er risinn og einhverjir sömuleiðis byrjaðir að setja upp jólaljós. Jólin eru tími ljóssins og þegar daginn tekur að stytta eru jólaljós kærkomin leið til að lýsa upp skammdegið. Ómar Valdimarsson, fjölmiðlamaður hjá Bloomberg fréttastofunni, tók af skarið og er langfyrstur í sínu hverfi til að setja upp jólaljós. „Ég ætlaði að vera á undan IKEA en tókst það ekki alveg. Ég tvær litlar stelpur sem eru rosalega hrifnar af ljósunum og eiginkonan ekki síður,“ segir Ómar. Er ekki dýrt að vera með öll þessi jólaljós? „Það er svolítið dýrt að láta ljósin loga allan sólarhringinn og ég er með birtuskynjara sem slekkur á ljósunum yfir allra bjartasta tíma dagsins og það dregur aðeins úr kostnaðinum,“ svarar Ómar. „Það er gaman að fá smá birtu og hlýju. Jólin eru svo stutt þannig að það er um að gera að teygja aðeins á þeim.“Landsmenn fyrr á ferðinni í jólainnkaupum Landsmenn eru greinilega farnir að huga að jólunum enda er uppselt á fjölda jólatónleika sem verða á dagskrá fyrir jólin. Í IKEA í Garðabæ er allt klárt fyrir jólin. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi, segir að verslun hjá fyrirtækinu aukist talsvert á mánuðunum fyrir jól. „Við reynum að miða við að 15. október sé allt tilbúið hjá okkur. Ég myndi segja að landsmenn séu fyrr og meira á ferðinni í ár en síðustu ár,“ segir Þórarinn. Sex metra sænskur geithafur er risinn á ný við IKEA en hann hefur orðið fyrir barðinu á skemmdarvörgum á síðustu árum. Búið er að girða geithafinn af með rafmagnsgirðingu. „Við fórum í landbúnaðarverslun og fengum okkur alvöru hestagirðingu og reistum í kringum hann til að forða honum frá því að verða brennivörgum að bráð. Við vonum að geithafurinn fái að vera í friði.“
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Sjá meira