Jólagjöfin í ár spjaldtölva - sambýliskona eiganda Epli.is í dómnefnd Höddd Vilhjálmsdóttir skrifar 22. nóvember 2011 20:08 Jólagjöfin í ár verður spjaldtölva. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Rannsóknarseturs verslunarinnar um jólaverslunina, en sérstök jólagjafanefnd sér um að velja jólagjöf ársins. Jólagjöf ársins 2009 var jákvæð upplifun og fyrir jólin 2010 var það svo íslenska lopapeysan sem hreppti hnossið. Í ár er hvorki meira né minna spjaldtölvan jólagjöf ársins. Maður getur því ekki annað en velt fyrir sér hvort að kreppan sé búin og maður megi eiga von á Audi jeppa jólin 2012. Það er kannski möguleiki á því ef að sjálfur forstjóri Heklu eða spúsa hans verður í jólagjafadómnefnd rannsóknarsetursins á næsta ári. Það stingur nefnilega svolítið í stúf að árið tvöþúsund og átta var íslensk hönnun valin jólagjöf ársins en fyrr á því herrans ári var ein úr dómnefnd ráðin sem framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Eins og fyrr segir er það svo spjaldtölvan sem er jólagjöf ársins þessi jólin og getur það komið sér ágætlega fyrir aðra konu úr dómnefndinni en hún er sambýliskona eiganda og framkvæmdastjóra Epli.is sem er umboðsaðili á Íslandi og eins og sést í skýrslu rannsóknarsetursins er einungis mynd af einni týpu af spjaldtölvu - Ipad spjaldtölvu Apple. Þess má geta að allraódýrasta útgáfa af Ipad kostar 84.990 kr. Hvort sem þetta eru einungis tilviljanir eða ekki fer enginn varhluta af því að spjaldtölvur eru mjög vinsælar í dag og geta kostað allt niður í 19.900 krónur. Þegar fréttastofa náði tali af Emil B. Karlssyni forstöðumanni Rannsóknarseturs verslunarinnar sagði hann að hann hefði ekki haft hugmynd um það að einn aðila væri í sambúð með eiganda og framkvæmdastjóra umboðsaðila Apple á Íslandi. Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan. Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Jólagjöfin í ár verður spjaldtölva. Þetta kemur fram í árlegri skýrslu Rannsóknarseturs verslunarinnar um jólaverslunina, en sérstök jólagjafanefnd sér um að velja jólagjöf ársins. Jólagjöf ársins 2009 var jákvæð upplifun og fyrir jólin 2010 var það svo íslenska lopapeysan sem hreppti hnossið. Í ár er hvorki meira né minna spjaldtölvan jólagjöf ársins. Maður getur því ekki annað en velt fyrir sér hvort að kreppan sé búin og maður megi eiga von á Audi jeppa jólin 2012. Það er kannski möguleiki á því ef að sjálfur forstjóri Heklu eða spúsa hans verður í jólagjafadómnefnd rannsóknarsetursins á næsta ári. Það stingur nefnilega svolítið í stúf að árið tvöþúsund og átta var íslensk hönnun valin jólagjöf ársins en fyrr á því herrans ári var ein úr dómnefnd ráðin sem framkvæmdastjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Eins og fyrr segir er það svo spjaldtölvan sem er jólagjöf ársins þessi jólin og getur það komið sér ágætlega fyrir aðra konu úr dómnefndinni en hún er sambýliskona eiganda og framkvæmdastjóra Epli.is sem er umboðsaðili á Íslandi og eins og sést í skýrslu rannsóknarsetursins er einungis mynd af einni týpu af spjaldtölvu - Ipad spjaldtölvu Apple. Þess má geta að allraódýrasta útgáfa af Ipad kostar 84.990 kr. Hvort sem þetta eru einungis tilviljanir eða ekki fer enginn varhluta af því að spjaldtölvur eru mjög vinsælar í dag og geta kostað allt niður í 19.900 krónur. Þegar fréttastofa náði tali af Emil B. Karlssyni forstöðumanni Rannsóknarseturs verslunarinnar sagði hann að hann hefði ekki haft hugmynd um það að einn aðila væri í sambúð með eiganda og framkvæmdastjóra umboðsaðila Apple á Íslandi. Hann segir löggilt smekkfólk, tískulöggur og neytendafrömuði vera í dómnefnd og að mörgum hugmyndum af jólagjöf ársins hefði verið kastað fram en að spjaldtalvan hefði verið lokaniðurstaðan.
Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent