Viðskipti innlent

Jón Ásgeir hafnar frétt RÚV

Jón Ásgeir segir kaupin á Iceland Foods hafa verið nefnd næst bestu kaup Bretlandssögunnar í verslun á eftir kaupunum á Arcadia.
Jón Ásgeir segir kaupin á Iceland Foods hafa verið nefnd næst bestu kaup Bretlandssögunnar í verslun á eftir kaupunum á Arcadia.

Fréttastofu barst rétt í þessu athugasemd frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni þar sem hann hafnar framsetningu Svavars Halldórssonar fréttamanns í frétt á RÚV um bresku verslunarkeðjuna Iceland Foods fyrr í kvöld.

Þar sagði meðal annars að rannsakendur töldu mörg hundruð milljarða viðskipti með verslunarkeðjuna hugsanlega hafa verið risavaxna fléttu til að sjúga fé út úr íslensku bönkunum og að markaðsmisnotkun hefði jafnvel staðið árum saman.

Þessu mótmælir Jón og segir meðal annars að ekki standi steinn yfir steini í framsetningu fréttamannsins. Athugasemd hans er svohljóðandi:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×