Jón Gnarr: Stjórnmálamenn hafa brugðist Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. október 2012 21:02 Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík. „Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. " Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
„Að stíga fram og taka á sig samfélagslega ábyrgð er virðingarvert og það á ekki að rífa það niður. En því fylgir mikil ábyrgð og í tilfelli Orkuveitu Reykjavíkur var illa farið með það traust og þá ábyrgð sem kjörnum fulltrúum var falin." Þetta sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, á fundi borgarstjórnar í dag. Skýrslu úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var til umfjöllunar á fundinum í dag. Jón fór um víðan völl í ræðu sinni. Sem kunnugt er varpaði skýrsla nefndarinnar dökku ljósi á stöðu mála í OR. Fjárhagserfiðleika fyrirtækisins megi að rekja til mikill fjárfestinga og fjárfrekna framkvæmda á skömmum tíma, hárra arðgreiðslna og tregðu eigenda að hækka gjaldskrár í samræmi við verðlagsþróun. „Í hverju felast mistökin, hafa stjórnmálamenn brugðist?" spurði Jón og svaraði um hæl: „Já, vissulega. Aðalástæðan er samt sú að fyrirtækið var illa skipulagt í upphafi." Þá hafi fjöldi mannlegra mistaka verið gerð í rekstri OR. Jón telur þó ólíklegt að fólk hafi með beinskeyttum hætti reynt að skemma fyrirtækið.Orkuveita Reykjavíkur.„Mér sýnist fólk einfaldlega ekki vitað betur og það er þannig í mannlegu eðli, að þegar við vitum ekki alveg til hvers er ætlast til af okkur förum við að fylgja hópnum, í þeirri trú að hópurinn viti best.Hver kannast ekki við það að sitja í bílnum sínum og keyra af stað, ekki af því að það er komið grænt ljós, heldur af því að bíllinn á undan manni geri það." „Það sem er alvarlegast í þessu er að öllu þessi lán eru tekin með bakábyrgð borgarsjóðs og eru samþykkt af borgarstjórn Reykjavíkur. Það hefur verið sagt að ekki megi varpa þessum vanda á íbúa Reykjavíkur, en það er sérkennilegt að segja það, því það er löngu búið að varpa þessum vanda yfir á borgarbúa." „Allir sem hlut eiga að máli þurfa að líta í eigin barm og viðkenna að hér átti sér stað rugl. Rifrildi um hver stóð sig minnst verst bætir ekki upp fyrir þá staðreynd að almenningur í Reykjavík situr uppi með veitufyrirtæki sem skuldar 224 milljarða." Jón lauk síðan ræðu sinni á þessum orðum: „Endurreisn Orkuveitu Reykjavíkur stendur og fellur með því að við hér í þessum sal vinnum saman að henni. Við skulum ekki missa okkur í pólitískar skotgrafir, viðurkennum fortíðina og horfum til framtíðar. "
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira