Jón Gnarr vill að bólusetningar verði forsenda fyrir skólavist Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2016 13:07 Jón Gnarr. Vísir/Stefán Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns. Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns.
Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Hellisheiðin opin en lokað á Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Sjá meira
Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15