Jón Gnarr vill að bólusetningar verði forsenda fyrir skólavist Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 11. desember 2016 13:07 Jón Gnarr. Vísir/Stefán Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns. Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Tæplega sex vikna barn greindist með kíghósta nýlega en kíghósti getur verið lífshættulegur, sérstaklega fyrir börn yngri en sex mánaða. Þar af leiðandi er bólusett fyrir kíghósta þegar börn eru þriggja mánaða, fimm mánaða, tólf mánaða og fjögurra ára. Síðustu miseri hafa reglulega komið upp umræður um bólusetningar en talið er að um tvö prósent foreldra barna í Reykjavík kjósi að bólusetja börnin sín ekki. Sjá einnig: Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkarHildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi.Fyrir tæpum tveimur árum felldi meirihlutinn í borginni tillögu Hildar Sverrisdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss í Reykjavík. Tillagan þótti of róttæk. Nú þegar umræðan hefur sprottið upp aftur hefur til að mynda Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, tjáð sig um málið á Facebook þar sem hann segir bólusetningu eiga að vera skilyrði fyrir því að börn fái pláss á leikskóla og í skóla. Hildur bendir á að það hafi verið gamlir flokksfélagar Jóns Gnarr sem felldu tillöguna á sínum tíma. „Þegar meirihluti hefur marga flokka er oft erfitt að sjá hverjir það eru sem leiða hópinn til einhverrar afstöðu, en skoðun Jóns Gnarr er auðvitað áhugaverð þar sem meirirhlutinn var einróma í afstöðu sinni,“ segir Hildur og bætir við: „Með þessum orðum hans virðist ljóst að líklegra er að gripið verði til svona aðgerða ef leikari er borgarstjóri, frekar en læknir.“Skjáskot af Facebook-færslu Jóns.
Tengdar fréttir Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39 Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15 Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Nýfædd dóttir þingmanns greindist með kíghósta: „Foreldrar sem ekki bólusetja börnin sín, skammist ykkar“ Hún segir síðustu tvær vikur hafa verið erfiðar og að sérstaklega hafi verið erfitt að horfa upp á barnið sitt agnarsmátt verða blátt í framan í hóstaköstum. 10. desember 2016 18:39
Felldu tillögu um bólusetningar Borgarstjóri sagði tillögu um að banna óbólusett börn í leikskólum of róttæka. 18. mars 2015 07:15