Mögulegt að Rúnar Alex spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn

Mögulegt er að Rúnar Alex Rúnarsson spili sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn í kvöld. Orri Steinn Óskarsson er einnig í leikmannahópi liðsins, í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

101
01:54

Vinsælt í flokknum Fótbolti