Skýrt ákall um vaxtalækkun

Verðbólga hefur ekki mælst lægri í um tvö ár, stendur í sex prósentum og lækkaði um 0,8 prósentustig á milli mánaða. Næsti vaxtaákvörðunardagur Seðlabankans er eftir um hálfan mánuð og í ljósi verðbólguþróunar eru þegar komin fram áköll um að bankinn fari nú að lækka vexti.

53
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir