Lög­regla fjar­lægði mót­mælendur úr Kringlunni

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu vísaði í dag tugum grímuklæddra mótmælenda úr Kringlunni. Fylkingin fór víða um verslunarmiðstöðina og vakti athygli viðskiptavina.

166
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir