Góðar vísbendingar eftir mælingar í Ölfusá í dag

Fulltrúar frá Björgunarfélagi Árborgar, sérsveit ríkislögreglustjóra og sérfræðingar frá Landhelgisgæslunni framkvæmdu í dag svokallaða fjölgeislamælingu á dýpt og lögun gjárinnar neðan við Ölfusárbrú á Selfossi.

55
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir