Aron Sig: „Vildi koma heim meðan ég hef eitthvað fram á að bjóða“

Aron Sigurðarson samdi við KR í dag og mun leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann er mjög spenntur fyrir komandi tímum og hlakkar til að sína landi og þjóð hvað hann hefur fram á að bjóða eftir að hafa verið í atvinnumennsku frá 2016.

642
03:18

Vinsælt í flokknum Besta deild karla