Ísland - Sviss: Viðtal við Grétar Rafn Steinsson

Ísland og Sviss mætast í undankeppni HM í knattspyrnu á þriðjudaginn á Laugardalsvelli. Sviss er í efsta sæti E-riðilsins með 7 stig að loknum þremur umferðum en Ísland kemur þar á eftir með 6 stig. Arnar Björnsson ræddi við Grétar Rafn Steinsson leikmann Íslands um leikinn gegn Sviss.

758
02:30

Vinsælt í flokknum Fótbolti