Kafari án súrefnis sökk til botns 25. maí 2013 06:00 Slys í Silfru Guðs mildi og tilviljun að ekki fór verr segir þjóðgarðsvörður. Tvö banaslys hafa orðið í Silfru frá því sumarið 2010. Tveir íslenskir kafarar björguðu í gær lífi norsks manns sem missti meðvitund er hann kafaði án súrefnis í gjánni Silfru á Þingvöllum. Íslendingarnir voru þeir einu, auk Norðmannsins, sem voru við köfun í Silfru þegar atburðurinn varð um klukkan hálffimm í gær. Sá norski, sem fæddur er árið 1969, kafaði í blautgalla og hafði sökkur bundnar um sig í svokallaðri fríköfun. Hinir kafararnir sáu manninn sökkva meðvitundarlausan til botns í hyldýpi gjárinnar og brugðust þá skjótt við og komu honum helbláum upp á bakkann þar sem þeim tókst að lífga hann við. Sjúkrabíll kom á staðinn. „Eftir að hafa litið á kafarann vildu sjúkraflutningamennirnir eðlilega flytja manninn en hann afþakkaði alla frekari aðstoð þrátt fyrir að reynt hafi verið að sannfæra hann um annað. Þegar menn eru hnoðaðir í gang fylgja því kvillar sem læknavísindin telja að þurfi að skoða betur. En hann var ekki á því þessi heldur fór af vettvangi með félögum sínum,“ segir Ingvar Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Selfossi. „Mér sýnist í fljótu bragði að þessi maður hafi brotið reglur með því að kafa einn og með því að tilkynna sig ekki,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. Málið verði yfirfarið vandlega. „Það var hrein guðs mildi að þessir tveir menn voru fyrir tilviljun staddir nálægt og björguðu manninum.“ - gar Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Tveir íslenskir kafarar björguðu í gær lífi norsks manns sem missti meðvitund er hann kafaði án súrefnis í gjánni Silfru á Þingvöllum. Íslendingarnir voru þeir einu, auk Norðmannsins, sem voru við köfun í Silfru þegar atburðurinn varð um klukkan hálffimm í gær. Sá norski, sem fæddur er árið 1969, kafaði í blautgalla og hafði sökkur bundnar um sig í svokallaðri fríköfun. Hinir kafararnir sáu manninn sökkva meðvitundarlausan til botns í hyldýpi gjárinnar og brugðust þá skjótt við og komu honum helbláum upp á bakkann þar sem þeim tókst að lífga hann við. Sjúkrabíll kom á staðinn. „Eftir að hafa litið á kafarann vildu sjúkraflutningamennirnir eðlilega flytja manninn en hann afþakkaði alla frekari aðstoð þrátt fyrir að reynt hafi verið að sannfæra hann um annað. Þegar menn eru hnoðaðir í gang fylgja því kvillar sem læknavísindin telja að þurfi að skoða betur. En hann var ekki á því þessi heldur fór af vettvangi með félögum sínum,“ segir Ingvar Guðmundsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Selfossi. „Mér sýnist í fljótu bragði að þessi maður hafi brotið reglur með því að kafa einn og með því að tilkynna sig ekki,“ segir Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður. Málið verði yfirfarið vandlega. „Það var hrein guðs mildi að þessir tveir menn voru fyrir tilviljun staddir nálægt og björguðu manninum.“ - gar
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira