Kallar Kristján Loftsson óþokka Jón Júlíus Karlsson skrifar 6. júní 2014 00:28 Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“ Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
Þýski aðgerðarsinninn sem hlekkjaði sig í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn segir að Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. sé óþokki. Þjóðverjinn fór niður úr mastrinu undir kvöld en forsvarsmenn Hvals hf. höfðu ekki afskipti af honum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 var rætt við Andre Feuherhahn, þýskur aðgerðarsinni, sem tengist meðal annars Sea Sheppard samtökunum. Hann er nú kominn niður úr mastrinu. „Ég kom til Íslands fyrir 10 dögum sem ferðamaður frá Berlín og ferðaðist um landið. Þegar ég komst að því að enn eru stundaðar veiðar á langreyði hér á landi af Kristjáni Loftssyni, þá gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus,“ segir hinn 32ja ára gamli Feuherhahn. Hann segir að starfsmenn Hvals hf. hafi verið vinalegir í sinn garð. „Þeir eru alltaf að taka myndir. Þeir virðast vera venjulegir verkamenn. Ég veit ekki hvort þeir taka þátt í hvalveiðum. Ég held að það sé Kristján Loftsson sem sé óþokkinn.“Fréttamaður skammaðurHalldór Gíslason hjá Hvali hf. veitti fréttimanni tiltal eftir að hafa klifrað upp í mastur til að ræða við þýska aðgerðarsinnan. Starfsmenn Hvals hf. fara ekki upp í mastur án þess að vera í líflínu. Eftir að fréttamaður baðst afsökunar þá veitti Halldór viðtal og sagði þetta vera í fyrsta sinn í aldarfjórðung sem mótmælt sé með viðlíka hætti. „Þetta gerðist síðast upp í Hvalfirði. Þá voru aðrar forsendur - þá vorum við á veiðum og okkur lá á að komast aftur út á sjó. Við erum ekkert að fara svo þetta er í lagi.“
Tengdar fréttir „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20 Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Sjá meira
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5. júní 2014 13:12
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5. júní 2014 08:20
Kominn niður úr mastri Hvals átta Í dag sagðist hann ætla að dvelja í tvo daga í turninum. 5. júní 2014 21:44