Kaþólsku Magðalenusysturnar þjóðarskömm fyrir Íra Jóhannes Stefánsson skrifar 30. júní 2013 20:47 Stúlkurnar máttu þola harðræði af hálfu kirkjunnar þar sem þær voru niðurlægðar og beittar miklum aga. Skjáskot úr kvikmyndinni The Magdalene Sisters Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum. Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Sjá meira
Írska ríkið hefur samþykkt að greiða 58 milljónir evra í skaðabætur til hundruði kvenna sem voru látnar vinna í þvottahúsum á vegum kaþólsku kirkjunnar. Vinnuskilyrðum kvennanna hefur verið líkt við vinnuskilyrði þræla. Samkvæmt nýútgefinni skýrslu var fjórðungur kvennanna sendar í þvottahúsin af írska ríkinu. Þetta kemur fram á vef Reuters. Þvottahúsin beittu 10.000 stúlkur og konur miklu harðræði frá stofnun þeirra árið 1922 allt til ársins 1996. Þau voru rekin af kaþólskum nunnum og hafa verið sökuð um að koma fram við vistmenn eins og þræla og stjórna með harðri hendi. Stúlkur voru gjarnan sendar í þvottahúsin ef þær urðu ófrískar utan hjónabands. Einn af hverjum tíu vistmönnum létust jafnan í þvottahúsunum, þeir yngstu 15 ára gamlir. Írska ríkið hefur samþykkt að greiða nokkur hundruð eftirlifandi vistmönnum allt að 100.000 evrur hverjum, miðað við hversu lengi viðkomandi dvaldist í þvottahúsunum. Heildarkostnaður vegna bótanna verða á bilinu 34,5 til 58 milljónir evra. „Ég vona að þegar þú lítur til baka til dagsins í dag getur þú sagt að gjörðir okkar beri með sér einlæga eftirsjá fyrir að bregðast ykkur í fortíðinni," sagði dómsmálaráðherra Írlands, Alan Shatter vegna málsins. Sumir vistmannanna tóku úrræðinu fegins hendi á meðan aðrir hafa lýst yfir efasemdum. „Þetta hefur eyðilagt líf mitt allt til dagsins í dag og þetta er aldrei að fara að lina kvalir okkar," sagði fyrrum vistmaðurinn Mary Smith við ríkisfréttastöðina RTE. Írski forsætisráðherrann, Enda Kenny, baðst fyrirgefningar á þinginu fyrir „þjóðarskömm" sem fylgt hefði þvottahúsunum, en þá hafði komið í ljós að fjórðungur kvennanna sem voru látnar vinna í þvottahúsunum hafði verið komið í vistina af hinu opinbera. Afsökunarbeiðni forsætisráðherrans kom í kjölfar rannsókna sem tóku til kynferðismisnotkunar af hálfu klerka og þöggunar sem ríkið tók þátt í. Þessir atburðir hafa snarminnkað völd kirkjunnir á Írlandi og skaðað ímynd kaþólsku kirkjunnar um allan heim. Ólíkt því sem hefur gilt um gögn sem hafa sýnt fram á að prestar hafa barið og nauðgað börnum í stofnunum innan Kaþólsku kirkjunnar voru engar ásakanir lagðar fram gegn nunnum þvottahúsanna um slíkt framferði gegn konunum. Konurnar hafa hinsvegar haldið því fram að þær hafi verið látnir vinna mjög krefjandi vinnu sem var framfylgt með skömmum og niðurlægingum.
Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Fleiri fréttir Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent