Kennsla samkvæmt námskrá í Bíó Paradís Gunnar Leó Pálsson skrifar 3. október 2013 10:00 Oddný Sen mun fræða börn og unglinga í Bíói Paradís. „Ég verð með námskeið fyrir alla grunnskóla landsins, fyrir börn og unglinga en þetta er í fyrsta skipti sem fræðsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fer fram í kvikmyndahúsi,“ segir Oddný Sen, kvikmyndafræðingur og verkefnastjóri í Bíói Paradís. Tilgangur sýninganna er alhliða kvikmyndafræðsla og kvikmyndalestur. Börn og unglingar fá möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru klassískar perlur frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar, hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar og eru frá ýmsum þjóðlöndum. „Ég fékk þessa hugmynd árið 2009, eftir hrunið,“ bætir Oddný við. Fræðslan er meðal annars styrkt af Reykjavíkurborg. Á undan hverri sýningu er stuttur fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt því að útskýra þá fræðilegu hugsun sem er á bak við hverja mynd. Dæmi um myndir sem verða sýndar eru Fílamaðurinn eftir David Lynch, en hann er afmyndaður, settur í sirkus og það dæmdu hann allir fyrirfram. Horft er á þá mynd með tilliti til eineltis og lífsleikni. Einnig verður horft á heimildarmynd um femínísku pönkhljómsveitina Pussy Riot með tilliti til mannréttinda, ritskoðunar og félagslegrar samstöðu. Erfitt verður að koma öllum nemum grunnskólana að. „Fyrstur kemur fyrstur fær, það komast auðvitað ekki allir að en ég vonast til að geta boðið upp á ferðir frá landsbyggðinni.“ bætir Oddný við. Á næstunni mun einnig hefjast fræðsla fyrir framhaldsskóla og leikskóla. Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira
„Ég verð með námskeið fyrir alla grunnskóla landsins, fyrir börn og unglinga en þetta er í fyrsta skipti sem fræðsla samkvæmt aðalnámskrá grunnskólanna fer fram í kvikmyndahúsi,“ segir Oddný Sen, kvikmyndafræðingur og verkefnastjóri í Bíói Paradís. Tilgangur sýninganna er alhliða kvikmyndafræðsla og kvikmyndalestur. Börn og unglingar fá möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru klassískar perlur frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar, hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar og eru frá ýmsum þjóðlöndum. „Ég fékk þessa hugmynd árið 2009, eftir hrunið,“ bætir Oddný við. Fræðslan er meðal annars styrkt af Reykjavíkurborg. Á undan hverri sýningu er stuttur fyrirlestur til að auðvelda áhorfendum að greina kvikmyndina ásamt því að útskýra þá fræðilegu hugsun sem er á bak við hverja mynd. Dæmi um myndir sem verða sýndar eru Fílamaðurinn eftir David Lynch, en hann er afmyndaður, settur í sirkus og það dæmdu hann allir fyrirfram. Horft er á þá mynd með tilliti til eineltis og lífsleikni. Einnig verður horft á heimildarmynd um femínísku pönkhljómsveitina Pussy Riot með tilliti til mannréttinda, ritskoðunar og félagslegrar samstöðu. Erfitt verður að koma öllum nemum grunnskólana að. „Fyrstur kemur fyrstur fær, það komast auðvitað ekki allir að en ég vonast til að geta boðið upp á ferðir frá landsbyggðinni.“ bætir Oddný við. Á næstunni mun einnig hefjast fræðsla fyrir framhaldsskóla og leikskóla.
Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Halda tíu tíma maraþontónleika Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Fleiri fréttir Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Sjá meira